Gamlárshlaup ÍR
Aftur í Allar umræður spjall hóp
|
|
Rúnar Marinó Ragnarsson
31.12.2012 16:07:02
TAkk fyrir frábært hlaup! Sonur minn, Guðjón Ingi Rúnarsson, hljóp með mér og kom í mark á undan mér. Í úrslitunum svissaðist röðin á okkur, vinsamlegast lagfærið það.
858 68:24 Rúnar Marinó Ragnarsson 1972 IS110 Árbæjarskokk
859 68:25 Guðjón Ingi Rúnarsson 2000 IS110 Árbæjarskokk
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Grímur Sigurðarson
31.12.2012 16:13:50
Takk fyrir hlaupið. Ég hljóp á 48.43 en þar er alnafni minn Grímur Sigurðsson skráður. Ég virðist hafa fengið rangt númer (136) en átti að vera með númerið 790 skv. skráningarlistanum. Vinsamlegast lagfærið þetta.
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
daníel smári
31.12.2012 16:55:06
Ég er skráður í félag/hóp AFREKAHÓPUR/ÁRMANN samkvæmt venju. Vinsamlega lagfærið og bætið í úrslit. Ég bað um það sama eftir hlaupið 2011. Ekki hefur árið dugað til , því hefur ekki enn verið sinn, Vinsamlega lagið það í leiðinni.
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Guðmundur Ingason
31.12.2012 18:02:51
Ánægður með árangur elsta sonar míns
Inga Hrafns en hann var á 43 mín í gamlárs ÍR hlaupinu
Enn betra hefði verið ef hann hefði hlaupið undir merkjum TKS
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Birna Pála Kristinsdóttir
31.12.2012 18:54:26
Takk fyrir frábært hlaup í dag. Nafnið á hópnum mínum Laugaskokk virðist ekki hafa skilað sér, gætuð þið vinsamlegast lagfært það?
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Gottskálk Friðgeirsson
1.1.2013 16:03:08
Takk fyrir frábært hlaup í dag. Nafnið á hópnum mínum Laugaskokk virðist ekki hafa skilað sér, gætuð þið vinsamlegast lagfært það?
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Sigríður Sigurðardóttir
1.1.2013 18:34:38
Vildi bara þakka mótshöldurum fyrir skemmtilegt hlaup og sérstaklega brautarvörðum sem stóðu vaktina og kvöttu okkur áfram þrátt fyrir að það væri varla stætt hjá þeim sumum. Takk fyrir mig
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Torfi H. Leifsson
2.1.2013 01:06:14
Ég er búinn að laga skokkhópaheitin og það var ekki mikið mál :-) Ástæðan fyrir því að skokkhópaheitið hefur ekki skilað sér er sú að þið skráið ykkur öll á staðnum og þegar verið er að færa upplýsingarnar af handskráðu blöðunum inn í úrslitakerfið, þá er ekki alltaf öruggt að skokkhópurinn fylgi með í flýtinum við að koma þessu inn áður en hlaupið hefst. Mig langar því til að benda ykkur öllum á að forskrá ykkur á hlaup.is til að tryggja að allar upplýsingar séu réttar og komist til skila. Það auðveldar líka hlaupahöldurum alla þeirra vinnu.
Með hlaupakveðju, Torfi
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Torfi H. Leifsson
2.1.2013 01:08:02
Öllum hinum upplýsingum er ég búinn að koma til leiðréttingar hjá hlauphaldara og úrslitavinnslu.
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Hinrik Jón Stefánsson
8.1.2013 16:01:57
Væri fínt að vera skráður í Laugaskokk. Virðist ekki hafa skilað sér í mínu tilviki.
Tenging: Gamlárshlaup ÍR
|
|
Settu inn athugasemd:
|
|