|
Stefán Ingi Hermannsson
15.5.2016 12:13:59
Mín athugasemd er sú að vel var að þessu staðið, gaman að taka þátt og frábært að fá heita súpu í lokin. Ég hef ekki tekið mikinn þátt í skipulögðum hlaupum, en hvað mína þekkingu varðar, þá er ég afar ánægður með allt viðkomandi hlaupinu. Það mætti kannski setja út á eitt atriði ef vel er að gáð, Það er bölvuð norðanáttin sem kælir mann fullmikið.
Tenging: Icelandairhlaupið
|