Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2013
18.2.2013
Kynningarfundur hjß Fram skokkhˇpnum

Nú er tækifærið fyrir þá sem langar að auka hreyfingu sína, í skemmtilegum félagsskap undir leiðsögn þjálfara. Miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 20 stendur Fram fyrir kynningarfundi í Ingunnaraskóla í Grafarholti.

Þar mun íþrótta- og heilsufræðingur flytja erindi um mikilvægi hreyfingar og „skódoktor" leiðbeina um val á hlaupaskóm. Skokk- og gönguhópur Fram kynnir starfsemi sína og nýja æfingaáætlun fyrir nýliða sem vilja slást í hópinn.

 • Undralyfið hreyfing fyrir allan aldur - Gígja Gunnarsdóttir
  Gígja er íþrótta- og heilsufræðingur BS, MPH og hefur um árabil starfað að málefnum tengdum hreyfingu og heilsu fólks á öllum æviskeiðum. Hún er nú verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis og var áður m.a. sviðsstjóri almenningsíþrótta hjá ÍSÍ og deildarstjóri íþrótta hjá Menntaskólanum á Akureyri.

 • Skokk- og gönguhópur Fram
  Kynning á hópnum og síðan mun þjálfari hópsins, Ómar Freyr Sævarsson, kynna æfingaáætlun fyrir nýliða, hvernig eigi að byrja og svarar spurningum. Ómar er ÍAK þjálfari og með bakgrunn úr frjálsum íþróttum.

 • „Er þetta eitthvað fyrir mig ?"
  Félagar í skokk- og gönguhópnum segja frá reynslu sinni.

 • Skór skipta máli. Veldu skó sem henta þínu fótlagi og niðurstigi!
  Lýður Skarphéðinsson "skódoktor" og sérfræðingur í göngugreiningum hjá Atlas göngugreiningu flytur erindi um hlaupaskó og tengdan útbúnað.

Staðsetning og tími

Ingunnarskóla í Grafarholti miðvikudaginn 20. febrúar 2013, klukkan 20.

Auglýsing á PDF formi.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is