Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
23.8.2014
ReykjavÝkurmara■on ˙rslit: ŮrÝr efstu Ý hverjum flokki

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram með pompi og prakt í dag. Einkar vel tókst til en metfjöldi hlaupara tók þátt eða 15.286, þar af um 3.500 í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi. Rúmlega sjö þúsund manns þreyttu 10 km hlaupið. Annars voru úrslit sem hér segir:

Maraþon karla

1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi)

2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05

3. Andy Norman, GBR, 02:30:01

Fyrstu þrír Íslendingar

1. Arnar Pétursson, 02:31:23

2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53

3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni og því er fyrsti íslenski karlinn sem kom í mark, Arnar Pétursson, Íslandsmeistari í maraþoni 2014.

 

Maraþon kvenna

1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47

2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52

3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34

Fyrstu þrjár íslensku konurnar

1. Tinna Lárusdóttir,  03:27:28

2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01

3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28 

Maraþonið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni og því var fyrsta íslenska konan, Tinna Lárusdóttir, krýnd Íslandsmeistari í maraþoni.

 

Hálfmaraþon karla

1. Christian Will, USA, 01:08:44

2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37

3. Dave Norman, GBR, 01:11:13

Fyrstu þrír íslensku karlar:

1. Þorbergur Ingi Jónsson 01:09:37 (5.besti tími Íslendings í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni)

2. Björn Margeirsson 01:14:07

3. Guðni Páll Pálsson 01:17:07

 

Konur

1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36

2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24

3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36

Þriðja íslenska kona í mark var Eva Skarpaas Einarsdóttir á 01:29:52.

 

10 km hlaup

Karlar

1. Ingvar Hjartarson, 32:25

2. Sæmundur Ólafsson, 33:37

3. Bjartmar Örnuson, 35:48

 

Konur

1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins)

2. María Birkisdóttir, 38:20

3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is