Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
12.2.2017
Ůorbergur Ingi og ElÝsabet eru langhlauparar ßrsins - Vestmannaeyjahlaupi­ og SnŠfellsj÷kulshlaupi­ hlaup ßrsins

Þorbergur Ingi Jónsson (2033 stig) og Elísabet Margeirsdóttir (1825 stig) eru langhlauparar ársins 2016 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í áttunda skipti í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Kári Steinn Karlsson (2023 stig) og Helen Ólafsdóttir (1799 stig). Í þriðja sæti lentu Ívar Trausti Jósafatsson (1523 stig) og Svava Rán Guðmundsdóttir (1655 stig).

Við þökkum stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun en það voru Íslandsbanki sem gaf sigurvegurum 25 þús kr gjafakort og SÍBS verslun sem gaf sigurvegurum INOV-8 hlaupaskó. Einnig gaf SÍBS verslun INOV-8 hlaupaboli og 1000 mile hlaupasokka fyrir 2-3. sæti. Dansport gaf Saucony hlaupaskó í útdráttarverðlaun. Allir tilnefndir fengu Squeezy gelkassa frá hlaup.is.


Þrír efstu í kvenna og karlaflokki.Frá vinstri: Ívar Trausti Jósafatsson, Kári Steinn Karlsson, Bjartmar Örnuson sem tók við verðlaunum fyrir Þorberg Inga Jónsson, Elísabet Margeirsdóttir, Helen Ólafsdóttir og Svava Rán Guðmundsdóttir.

Elísabet er að hljóta nafnbótina þriðja árið í röð og Þorbergur annað árið í röð. Kosið var á milli sex hlaupara í karlaflokki og sex hlaupara kvennaflokki eftir að lesendur hlaup.is sendu inn tilnefningar.

Karlar

 

 

Röð

Nafn

Stig

1

Þorbergur Ingi Jónsson

2033

2

Kári Steinn Karlsson

2023

3

Ívar Trausti Jósafatsson

1523

4

Jóhann Karlsson

1494

5

Arnar Pétursson

1456

6

Stefán Guðmundsson

1446

 

 

 

Konur

 

 

Röð

Nafn

Stig

1

Elísabet Margeirsdóttir

1825

2

Helen Ólafsdóttir

1799

3

Svava Rán Guðmundsdóttir

1655

4

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

1642

5

Rannveig Oddsdóttir

1600

6

Hrönn Guðmundsdóttir

1454

Viðtöl við sigurvegara og frekara uppgjör mun birtast á hlaup.is á næstu dögum.


Allir hlauparar (eða fulltrúar þeirrra) sem fengu viðurkenningar. Frá vinstri: Bjartmar Örnuson sem tók við verðlaunum fyrir Þorberg Inga Jónsson, Arnar Pétursson, Jóhann Karlsson, faðir Stefáns Guðmundssonar, Ívar Trausti Jósafatsson, Kári Steinn Karlsson, Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Svava Rán Guðmundsdóttir, Helen Ólafsdóttir og Elísabet Margeirsdóttir.

Vestmannaeyjahlaupið götuhlaup ársins - Snæfellsjökulshlaupið utanvegahlaup ársins
Val á hlaupum ársins var einnig kunngjört á verðlaunaafhendingunni í dag. Vestmannaeyjahlaupið er götuhlaup ársins og Snæfellsjökulshlaupið utanvegahlaup ársins. Í flokki götuhlaupa hafnaði Fossvogshlaupið í öðru sæti og Stjörnuhlaup VHE í því þriðja. Í flokki utanvegahlaupa hafnaði Fjögurra skóga hlaupið í öðru sæti og Gullspretturinn í þriðja.

Rétt eins og með valið á langhlaupurum ársins þá eru það lesendur hlaup.is sem velja hlaup ársins með einkunnagjöfum.

Röð

Götuhlaup 

1

Vestmannaeyjahlaupið

2

Fossvogshlaupið

3

Stjörnuhlaupið VHE

 

 

Röð

Utanvegahlaup

1

Snæfellsjökulshlaupið

2

Fjögurra skóga hlaupið

3

Gullspretturinn


Kári Steinn Karlsson fyrir Vestmannaeyjahlaupið og Rán Kristinsdóttir og Fannar Baldursson umsjónarmenn Snæfellsjökulshlaupsins.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is