Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
27.8.2018
Valkyrjurnar klßru­u allar me­ sˇma Ý Grenoble

þrjár konur
Flottar fjallageitur, fv. Hafdís, Halldóra og Jóda.

Íslensku valkyrjurnar þrjár sem tóku þátt í UT4M hlaupunum sem fram fóru um helgina, kláruðu allar með miklum. UT4M eru gríðarlega krefjandi utanvega- og fjallahlaup sem fara fram ár hvert í nánd við Grenoble í Frakklandi.

Þær Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir (#2155) og Jóda Elín Valgerður Margrétardóttir (#2154) tóku þátt í UT4M Master 100 hlaupinu sem er 95 km hlaup með 5500m D+ samanlagðri hækkun. Hafdís Guðrún lauk hlaupinu á 18:07:22, hafnaði í 177 . sæti í heildina og í 1. sæti í sínum aldursflokki (V1F).

Jóda Elín kláraði á 21:56:28 í 335 . sæti í heildina og í 6. sæti í sínum aldursflokki (V1F).

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (# 507) tók þátt í UT4M XTREM 160, sem er 169 km með 11000 D+ samanlagðri hækkun. Halldóra lauk hlaupinu á 48:04:46, í 214 sæti ´iheilda og í 8. sæti í sínum aldursflokki (V1F).

Sannarlega flottur árangur hjá þessu miklu fjallageitum.

Nánari upplýsingar um hlaupin á árangur keppendanna má finna á heimasíðu UT4M.

Heimild: Ágúst Kvaran.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is