Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
3.6.2019
═slenskir hlauparar lÚtu til sÝn taka ß Smß■jˇ­arleikunum


Hlynur í loftköstum í Svartfjallalandi.

Smáþjóðarleikarnir fóru fram í Svartfjallalandi síðustu viku og létu íslenskir hlaupararar ekki sitt eftir liggja á leikunum.

Í 5000m hlaupi hafnaði Hlynur Andrésson í öðru sæti á tímanum 14:23:31. Arnar Pétursson hafnaði í fimmta sæti 15:05:79 sem er hans besti tíma í vegalengdinni á braut. Það verður gaman að sjá hvort þessir tveir miklu keppnismenn muni mætast í götuhlaupi í Íslandi á næstunni enda Arnar verið nær einráður á því sviði hér á landi undanfarin ár. Hlynur er greinilega verðugur keppinautur eins og úrslit í hlaupinu sýna.

Í 5000m hlaupi kvenna hafnaði Andrea Kolbeinsdóttir í þriðja sæti. Mistök urðu við talningu hjá starfsmönnum mótsins og hlupu allir keppendur hring of langt. Því fékkst ekki gildur tími úr hlaupinu. Sérstakt atvik í keppni af viðlíka stærðargráðu.

Þá fagnaði Hlynur Andrésson sigri í 3000m hindrunarhlaupi á tímanum 8:57:20.

Í 10.000m hlaupi kepptu þau Elín Edda Sigurðardóttir og fyrrnefndur Arnar Pétursson. Elín Edda hafnaði í fimmt sæti á 37:26:83. Arnar tók að lokum þriðja sæti á 31:01:54.

Fínasti árangur hjá íslensku hlaupurunum sem hefja hlaupasumarið af krafti.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is