Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2015
9.11.2015
Hlaupafer­ Gaman fer­a og Komaso: Viltu Šfa me­ bestu hlaupurum landsins vi­ frßbŠrar a­stŠ­ur?


Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari verður með í ferðinni.

Komaso og Gaman ferðir standa fyrir hlaupaferð til Tenerife 5-12. desember næstkomandi. Um er að ræða æfingaferð með mörgum af reyndustu, bestu og fróðustu hlaupurum landsins. Þjálfarar og æfingafélagar í ferðinni verða þau Kári Steinn Karlsson, Þorbergur Ingi Jónsson, Elísabet Margeirsdóttir og Ívar Trausti Jósafatsson. Taka skal fram að allir eru velkomnir, ferðin hentar byrjendum sem lengra komnum.

Fjölbreytt dagskrá - óþrjótandi möguleikar
Fjölbreytt dagskrá er í boði alla daga sem nánar verður auglýst þegar nær dregur en aðstaða er fyrsta flokks á svæðinu, skiptir þá engu máli hvort áhersla sé lögð á brautarhlaup, götuhlaup, fjallahlaup, hjólreiðar, sund eða styrktaræfingar.

Ráðleggingar frá fremstu hlaupurum landsins
Í ferðinni verður boðið upp á fyrirlestra frá Kára Steini, Þorbergi Inga, Elísabetu Margeirs og Ívari Trausta um hinar ýmsu hliðar hlaupanna, s.s.maraþon, utanvegahlaup, fjallahlaup, æfingar, næringu, meiðsli og margt fleira. Innifalið í ferðinni er æfingaáætlun fram að ferð og í mánuð eftir ferð. Frábært tækifæri til að æfa með og læra af þeim bestu. Leggðu grunninn að góðu hlaupaári 2016.

Ferðin kostar 134.900 kr. á mann miðað við tvo saman í íbúð. Innifalið er flug með WOW Air til Tenerife, 20 kg taska báðar leiðir, 4 stjörnu hóteli með hálfu fæði í viku ásamt mögnuðum æfingum og fyrirlestrum frá þeim bestu í bransanum. Hægt er að panta og fá nánari upplýsingar hjá Gaman ferðum og á fésbókarsíðu Tenerife æfingaferða.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is