Fjórir Íslendingar tóku þátt í Beirút maraþoninu í Líbanon í gær, 11. nóvember. Þeir hafa ekki verið mikið meira framandi staðirnir sem íslenskir hlauparar hafa stigið niður fæti í ár. Ábendingar um íslenska hlaupara erlendis má senda á heimir@hlaup.is.
Maraþon
Nafn |
Tími |
Sæti |
Sæti/flokki |
Drifa Skúladóttir |
03:44:57 |
41 |
2 |
Gudjon Ólafsson |
03:52:01 |
215 |
29 |
Sigurvin Ólafsson |
03:55:41 |
239 |
20 |
Hálfmaraþon
Nafn |
Tími |
Sæti |
Sæti/ flokkur |
Hrafnhildur Ylfa Magnúsdóttir |
01:53:43 |
44 |
25 |
|