Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
25.3.2003
ReykjavÝkurmara■on 2001 - Viktor A. Ingˇlfsson
Frßs÷gn Viktors Arnar Ingˇlfssonar

ReykjavÝkurmara■on 2001 tˇkst a­ flestu leyti mj÷g vel. Nřja 42,2 k brautin er fÝn og ve­ri­ hÚlst ■okkalegt. N˙ ■egar Úg er a­ slß ■etta inn og hlusta ß regni­ og roki­ dynja ß ■akinu ■akka Úg fyrir a­ hlaupi­ hefur veri­ fŠrt af sunnudegi ß laugardag. En ■a­ er best a­ byrja ß ■rasinu svo ■a­ sÚ b˙i­. Umfer­armßlin eru alls ekki Ý lagi ■rßtt fyrir talsver­ar breytingar. Ůa­ var ˇtr˙legt hva­ brautarv÷r­unum tˇkst me­ har­fylgi a­ opna manni lei­ Ý gegnum sum gatnamˇtin en Úg er viss um a­ ■eir hafa marga s÷guna a­ segja Ý samskiptum sÝnum vi­ ReykvÝska ÷kumenn. Starfsfˇlki­ vi­ brautina, ver­irnir og drykkjarfˇlki­ ß miki­ hrˇs skili­. Eins hjßlparsveitarfˇlki­ sem var mŠtt og spur­i hvort eitthva­ vŠri a­ ef ma­ur svo miki­ sem snřtti sÚr. En umfer­in! ╔g ber mig svo sem ekkert illa undan ■vÝ a­ standa Ý ■essum slag vi­ ReykvÝska ÷kumenn ■vÝ ma­ur ■ekkir sitt heimafˇlk. En mÚr finnst grßtlegt a­ vi­ sÚum a­ bjˇ­a 144 ˙tlendingum hinga­ til a­ hlaupa heilt mara■on og setjum ■ß hreinlega Ý stˇrhŠttu ß g÷tum ReykavÝkur.

Fyrsti hluti lei­arinnar Ý kringum Nesi­ er vel ■ekktur. MÚr fannst reyndar ˇnŠ­i­ af umfer­inni meira en venjulega og er ■a­ sennilega vegna ■ess a­ undanfarin ßr hefur hˇpurinn veri­ svo stˇr ■egar allir hlaupa saman a­ ÷kumenn hafa dregi­ sig Ý hlÚ. N˙ var umfer­in ■arna talsvert hra­ari en venjulega ■vÝ hlauparahˇpurinn var smŠrri og dreif­ari. En svo var komi­ ß SŠbrautina og ■annig vill ma­ur hafa hlaupabraut. Engir bÝlar og ■a­ var mj÷g gaman a­ sjß fremstu menn koma ß mˇti sÚr. Ůa­ er hrein unun a­ horfa ß hlaupalagi­ hjß KenÝastrßkunum. Ůa­ lß vi­ a­ ma­ur stansa­i til a­ horfa ß eftir ■eim. MÚr finnst a­ ■a­ hef­i mßtt nřta SŠbrautina betur og hafa lengra Ý vi­sn˙ninginn ■vÝ brautin var hvort sem er loku­, og ■ß sleppa lykkjunni ˙t ß Granda Ý lokin. JŠja, ■a­ var ■Šgilegt a­ fß vindinn Ý baki­ ß lei­inni til baka.

Ůa­ var enginn brautarv÷r­ur vi­ beygjuna su­ur Kringlumřrarbraut en hˇpurinn var samfelldur svo litlar lÝkur ß villum. ┴kve­inn brautarv÷r­ur hjßlpa­i manni yfir Borgart˙ni­ en ■a­ kom mÚr miki­ ß ˇvart a­ blßu brautar÷rvarnar lßgu eftir akbrautinni ß Kringlumřrarbraut en ekki ß gangstÚttinni vi­ hli­ina! Hlaupararnir fŠr­u sig reyndar fljˇtlega flestir upp ß gangstÚtt ■egar hr÷­ umfer­in gekk fram af ■eim. Ůa­ var fÝnt a­ komast ß gangstÝginn me­fram Su­urlandsbraut en dßlÝti­ erfitt a­ komast yfir Reykjaveg. Vi­ ┴lfheima lß brautin ˙t ß Su­urlandsbrautina!!!?? ß mˇti mikill umfer­ ■egar ■a­ hef­i veri­ svo einfalt a­ taka smß beygju bak vi­ OlÝs-st÷­ina og hlaupa eftir fÝnum stÝg alveg ˙t a­ g÷ngubr˙nni. Ůegar b˙i­ er a­ taka ■ß ßkv÷r­un a­ nřta stÝgana Ý borginni ■ß ver­ur a­ gera ■a­ til fullnustu. Eftir g÷ngubr˙na tˇk vi­ gamalkunnug lei­ sem ma­ur er b˙inn a­ hlaupa ■˙sund sinnum.

Elli­aßrdalurinn og svo Fossvogurinn me­ vindinn Ý baki­. Brekkurnar upp ˙r Fossvogi og vi­ kirkjugar­inn ■ekkti ma­ur vel og ■Šr tˇku lÝti­ Ý. Ůegar komi­ var eftir ĂgisÝ­unni a­ Hofsvallag÷tu tˇku vi­ enn ein fur­ulegheitin Ý brautinn. ═ sta­ ■ess a­ halda ßfram eftir gangstÚttinni lßgu brautar÷rvarnar ˙t ß g÷tu!? Og ÷kumenn sem ßttu lei­ um Nesveginn ß ■essum tÝma voru margir a­ flřta sÚr og skildu ekkert Ý ■vÝ a­ skokkarar vŠru a­ ■vŠlast ß mi­ri g÷tunni. ╔g fŠr­i mig fljˇtlega upp ß gangstÚttina og fˇr ekki ˙t ß g÷tuna aftur fyrr en vi­ Hagkaup ■ar sem gangstÚttin haf­i veri­ grafin burt. Neshringurinn er fÝnn og ekkert af umfer­ a­ segja fyrr en Ý lykkjunni ˙t ß Granda. Ůa­ hef­i veri­ gott a­ geta sleppt henni eins og ß­ur sag­i. Ůa­ var hŠgt a­ hlaupa eftir gangstÚttinni me­fram Mřrarg÷tu en vi­ Geirsg÷tu tˇku ˇsk÷pin vi­. Umfer­in var ˇskapleg. Ëhugnanlega kjarka­ur brautarv÷r­ur kom mÚr yfir ß hŠgri akrein og ■ar reyndi ma­ur a­ halda sÝnu innan um ˇ■olinmˇ­a ÷kumenn. Ůegar ma­ur er a­ lj˙ka sÝ­asta kÝlˇmetra Ý heilu mara■oni mß ma­ur ekki vi­ miklu ßreiti svo adrenalÝni­ fˇr a­ streyma. JŠja, marki­ var framundan og brßtt var allt ergelsi a­ baki. Ůa­ mß enn margt bŠta Ý brautinni og vona Úg a­ RM-fˇlk lÝti a­eins ß ßbendingar hlauparanna.

Fyrir nokkrum ßrum sÝ­an kom Úg a­ vinnu vi­ endurnřjun regluger­ar fyrir umfer­armerki. ╔g nřtti ■ß a­st÷­u mÝna og kom inn Ý regluger­ina umfer­armerki sem varar ÷kumenn vi­ a­ g÷tuhlaup sÚ Ý gangi. Ůetta merki mß sjß ß nŠst ÷ftustu opnu Ý sÝmaskrßnni. Ůa­ er appelsÝnugult a­ lit sem tßknar a­ ■a­ sÚ skammtÝmamerking og er mj÷g ßberandi. Ůa­ ß a­ setja ß st÷ng me­ a­v÷runarmerki, ÷nnur hŠtta, ■.e. upphrˇpunarmerki. Ůetta merki hefur aldrei veri­ nota­ Ý ReykjavÝk. N˙ Štla Úg a­ skrifa borgarstjˇra sem verndara RM brÚf og fara fram ß a­ embŠtti gatnamßlastjˇra ver­i fali­ a­ koma sÚr upp lager af svona merkjum til notkunar vi­ g÷tuhlaup Ý ReykjavÝk. ╔g held a­ vinnua­sta­a brautarvar­a vi­ gatnamˇt geti batna­ miki­ ef hlaupalei­in er merkt ß ■ennan hßtt.

╔g held a­ ■essi braut sÚ hra­ari en s˙ gamla og h˙n er miklu skemmtilegri. ╔g heyr­i a­ margir voru a­ bŠta sig og a­rir voru ßnŠg­ir me­ tÝmana sÝna ■rßtt fyrir a­ ve­ri­ hef­i ekki veri­ eins og best var­ ß kosi­. Gu­mundur Karl GÝslason Ragnarssonar var ß 2:54:35 og nß­i settu Boston lßgmarki. GÝsli fa­ir hans var ß 3:33:32 en nß­i ekki sÝnu aldursflokkamarki fyrir Boston. Hann Štlar samt a­ senda inn umsˇkn og vonandi kemst hann inn. ╔g hef heyrt Trausta Valdimarsson lřsa ■vÝ hva­ 3 klst. markmi­i­ hefur reynst honum erfitt en n˙ var hann ß 2:59:03. Til hamingju Trausti.

╔g sjßlfur uppg÷tva­i leyndardˇm hŠgu upphafskÝlˇmetrana. ╔g lenti Ý hremmingum Ý Laugaveginum fyrir mßnu­i og Úg hef alltaf lent Ý basli Ý sÝ­ustu 10 km Ý heilu. N˙ ger­i Úg samning vi­ sjßlfan mig um a­ Úg mundi hlaupa fyrstu 8 til 10 km ß 5:30 tempˇi e­a hŠgar. Eftir ■a­ mßtti Úg hafa ■etta eins og Úg vŠri stemmdur til. Markmi­i­ var a­ hlaupa 5. mara■oni­ og ef m÷gulegt var bŠta tÝmann minn um 4 sek˙ndur (Gunnar Geirsson NFR hefur ßtti 3 sek˙ndum betra en Úg) ╔g stˇ­ vi­ tÝmaplani­ a­ mestu og tÝminn Ý 10 var 53 mÝn. Ůß byrja­i Úg hŠgt a­ auka hra­ann. ═ lykkjunni ß SŠbraut fannst mÚr reyndar afskaplega langt Ý nokkra jafningja mÝna en mÚr lei­ vel og smß saman tÝndi Úg ■ß upp sem ß undan voru. Ůegar Úg kom a­ 32 km sß Úg a­ Úg haf­i m÷guleika ß a­ bŠta mig miki­ og Úg fann ekkert fyrir ˇ■Šgindum sem venjulega hafa komi­ upp ß ■essum tÝma. Ni­ursta­an var 3:40:47, bŠting um 10 mÝn˙tur og Úg er Ý sj÷unda himni.

Ůa­ er lei­inlegt a­ heyra a­ rangar upplřsingar um upphafstÝma hafi ey­ilagt hlaupi­ fyrir erlendum gesti og ■a­ er klaufalegt a­ kl˙­ra ver­launaafhendingunni. ╔g tek hins vegar ekki undir a­ ■a­ ■urfi a­ skipta ˙t framkvŠmdastjˇrn RM. Ůar er til mikil reynsla sem fßi hafa. Ůeir ■urfa hins vegar a­ taka upp gŠ­astjˇrnun, huga vel a­ ßbendingum hlaupara og reyna a­ gera betur nŠst.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is