Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
24.8.2004
ReykjavÝkurmara■on 2004 - Steinn Jˇhannsson

Mitt fyrsta mara■on

Ůß var stˇri dagurinn runninn upp. ╔g vakna­i r˙mlega sj÷ og fÚkk mÚr eina rista­a brau­snei­ me­ smj÷ri, tv÷ gl÷s af Leppin orkudrykk og eina musli-st÷ng. Vonandi myndi orkan frß ■essum morgunmat duga mÚr eitthva­ Ý hlaupinu.

┴Štlunin var tilb˙in Ý huganum. Stefnt var a­ ■vÝ a­ fara fyrstu 10km ß 42:30 og fara fyrri helminginn ß 1:29,15 sem ■řddi 4:15 per km. Svo ßtti bara a­ koma Ý ljˇs hvernig seinni helmingur hlaupsins myndi ■rˇast.

Ve­ri­ var frßbŠrt ■egar Úg mŠtti ni­ur Ý LŠkjarg÷tu um 9:20. Fj÷lmargir hlauparar voru mŠttir og a­ hita upp. ╔g hljˇp u.■.b. Ý 8 mÝn Ý upphitun og hugsa­i me­ mÚr a­ upphitun ■yrfti ekki a­ vera svo l÷ng ■ar sem Úg Štla­i a­ hlaupa rˇlega af sta­. Ůetta hljˇmar kannski skrÝti­ en fyrir gamlan 800m hlauparar er um 4:15 mj÷g rˇlegt af sta­.

FÚlagi minn ┴rni Mßr Jˇnsson Štla­i a­ hjˇla me­ drykki og Squeezy-gel fyrir mig. Upphaflega ߊtlun ger­i rß­ fyrir a­ Úg myndi nota 6 pakningar a­ gelinu og drekka um ■rjß br˙sa (750 ml) ß lei­inni. GÝsli ┴sgeirs. ritari FM haf­i mŠlt me­ ■vÝ a­ drekka ß ÷llum drykkjarst÷­vun og Úg Štla­i a­ reyna ■a­. Hins vegar hef Úg alltaf ■urft a­ drekka lÝti­ ß Šfingum og Ý keppni ■annig a­ ■a­ var vissulega fur­uleg tilfinning a­ Štla a­ drekka ß nokkurra kÝlˇmetra fresti Ý hlaupinu. ╔g lÚt ┴rna einnig taka fyrir mig bˇlguey­andi krem og saltlakkrÝs ■ar sem Úg bjˇst vi­ a­ fß sinadrŠtti ß lei­inni. Vonandi ■yrfti Úg ekki ß ■vÝ a­ halda.

Kl. 10:00 var hlaupi­ rŠst. ╔g kom mÚr nokku­ framarlega Ý hˇpinn ■ar sem Úg vill venjulega byrjar framarlega og losna vi­ tro­ning. ╔g heyr­i ■a­ ß rßslÝnunni a­ vel flestir ■ßtttakenda voru ˙tlendingar og vi­ ═slendingar ■vÝ Ý miklum minnihluta. ╔g stillti mÚr upp vi­ hli­ina ß Ůˇrhalli Jˇhannessyni sem stefndi ß ■rjß klukkutÝma og ■vÝ var heppilegt a­ byrja me­ honum.

Loksins kom skoti­ og allir ruku af sta­. ╔g skokka­i af sta­ og lei­ frßbŠrlega. MÚr fannst hra­inn rˇlegur og var um lei­ hissa a­ ekki voru nemu u.■.b. 14-15 keppendur fyrir framan mig. ╔g hugas­i me­ mÚr a­ ■etta vŠri n˙ ansi rˇleg byrjun Ý ■essu frßbŠra ve­ri. Ůegar Úg kom a­ fyrstu kÝlˇmetra merkingunni ■ß var tÝminn 3:47 mÝn og ■ß skildi Úg hvers vegna Úg var svona framarlega. ╔g var a­ hlaupa allt of hratt en lei­ ekki ■annig ■vÝ a­ mÚr fannst Úg vera a­ skokka rˇlega. ╔g ßkva­ ■vÝ a­ hŠgja ß mÚr og fˇr fyrstu 5km ß 19:46 og lei­ enn mj÷g vel. Ůß fˇr Úg a­ hugsa me­ mÚr a­ ■etta gengi ekki lengur og Úg yr­i hreinlega a­ hŠgja ß mÚr ef Úg Štla­i a­ komast heilt mara■on. Ůa­ sem mÚr ■ˇtti skrÝtnast var a­ Úg var alltaf einn. Nokkrir ˙tlendingar voru skammt undan e­a ca. 50-100m og anna­ eins bil Ý ■ß sem voru ß eftir mÚr. ╔g hugas­i me­ mÚr a­ ef mÚr li­i vel eftir hßlft skyldi Úg auka og reyna a­ hlaupa me­ einhverjum ■vÝ ■a­ getur veri­ gott a­ vera Ý hˇp og ■a­ keyrir mann ßfram.

Ůegar Úg svo hljˇp Ý gegnum fyrstu 10 km var millitÝminn 40:04 og tÝundi km var ß 3:59. Hra­inn var allt of mikill og Úg var­ hreinlega a­ hŠgja ß mÚr Úg Štla­i a­ koma mÚr Ý mark. ╔g ßkva­ a­ fß mÚr gel og drekka a­eins til ■ess a­ fß smß orku. Verst hva­ geli­ er hrŠ­ilega vont og erfitt a­ koma ■vÝ ofan Ý sig. ┴ ■essum tÝmapunkti var Úg b˙inn a­ drekka um 0,1 l.

NŠstu 5 km voru rÚtt undir 21 mÝn og heildartÝminn ß 15 km var 1:01,02 sem er alls ekki svo slŠmt. LÝ­anin var gˇ­ og Úg nß­i einum ˙tlending eftir u.■.b. 17 km. Sß spur­i ß lÚlegri ensku hva­ Úg Štla­i a­ fara hratt og Úg sag­ist Štla a­ hlaupa ß r˙mlega ■remur klukkutÝmum. Hann tjß­i mÚr hins vegar a­ hann Štla­i a­ hlaupa ß 2:45,00 og Úg vissi um lei­ a­ hann nŠ­i ■vÝ aldrei ■vÝ hann var farinn a­ hŠgja verulega ß sÚr. ╔g hljˇp ■vÝ fram ˙r honum eftir u.■.b. hßlfan km. ═ raun fannst mÚr betra a­ hlaupa einn ■vÝ ■ß vŠri ma­ur ekki a­ hugsa um neina andstŠ­inga. Anna­ sem Úg fur­a­i mig ß var a­ Úg virtist vera nokku­ framarlega Ý hˇpnum og ■a­ virtust ekki vera margir ═slendingar ß undan mÚr. Ůa­ yr­i ■ß bara a­ koma Ý ljˇs sÝ­ar hvar Úg vŠri Ý r÷­inni. SŠti­ skipti engu mßli heldur a­ klßra hlaupi­ me­ sˇma.

Ůegar Úg kom Ý gegnum 20km ■ß var millitÝminn 1:21,37 og mÚr lei­ mj÷g vel. Engin eymsli voru a­ angra mig og ■vÝ ßkva­ Úg a­ halda sama hra­a. TÝminn ß hßlfu mara■oni var 1:26,05. Ůa­ var fÝnn tÝmi og mi­a vi­ hversu au­velt ■etta var enn■ß ■ß gŠti Úg haldi­ ■essu eitthva­ meira.

╔g jˇk hra­ann lÝtillega og ß 24 km fˇr Úg undir fjˇra mÝn˙tur. TÝminn ß 25 km var 1:42,07 og haf­i hŠgast km veri­ 4:20 mÝn (ßttundi km) og sß hra­asti 3:43 mÝn (nÝundi km). Sennilega var eitthva­ a­ mŠlingunni ß ■essum km. Eftir 25km var Úg or­inn nokku­ bjarsřnn a­ fara ni­ur ß ■rjß klukkutÝma. ╔g ger­i alltaf rß­ fyrir a­ hlaupa ß vegginn og ■vÝ var gott a­ eiga smß tÝma inni. Ůegar Úg kom svo a­ 30 km markinu ■ß var tÝminn 2:02,44 sem ■řddi a­ Úg mßtti hlaupa seinustu 12 km ß 57,16 mÝn til ■ess a­ fara undir 3 klukkutÝma. ┴ ■essum tÝmapunkti ger­i Úg mÚr grein fyrir a­ ■a­ vŠri raunhŠft en ßtta­i mig einnig ß ■vÝ a­ ef Úg lenti Ý vandrŠ­um ■ß hef­i Úg ■ˇ nokkurn tÝma upp ß a­ hlaupa. ŮrÝtugasti km var ß 4:15 og ■a­ mß segja a­ ■ß hafi Úg virkilega byrja­ a­ finna til ■reytu. ╔g uppg÷tva­i a­ Úg haf­i ekki drukki­ miki­ ß lei­inni. ╔g var b˙inn me­ einn br˙sa og haf­i fengi­ smß powerade ß tveimur drykkjarst÷­vum. Ennfremur voru einungis tveir gel-pakkar b˙nir. ╔g ßkva­ ■vÝ a­ reyna a­ drekka meira og pÝna meira gel ofan Ý mig.

NŠstu kÝlˇmetrar 31-35) voru frß 4,16-4,26 mÝn. TÝminn ß 35km var 2:24,32. Ůrßtt fyrir ■reytuna var Úg a­ halda tÝmanum frß 4,25-4:34. Ůegar Úg nß­i svo 37 km markinu var Úg kominn me­ bak■anka yfir ■vÝ a­ hafa lßti­ mÚr detta Ý hug a­ fara heilt mara■on. Mig langa­i mest til ■ess a­ hŠtta en ßkva­ a­ bÝta ß jaxlinn og hugsa­i um lei­ a­ fyrst mÚr li­i svona illa en nŠ­i samt a­ hlaupa um 4:30 ■ß yr­i lokatÝminn ekki svo slŠmur. Ůegar Úg hljˇp Ý gegnum 40 km var millitÝminn 2:46,57 og ■ß vissi Úg a­ Úg fŠri nokku­ undir ■rjß tÝma. ╔g jˇk a­eins hra­ann ■vÝ tveir ˙tlendingar sem Úg haf­ nß­ ß­ur og fari­ fram ˙r nß­u mÚr og Úg nß­i a­eins a­ elta ■ß. Fertugasti km var ß 4,23 mÝn. Eftir ■a­ hŠg­i Úg ß mÚr og sß 41 var ß 4,33. Ůegar Úg ßtta­i mig ß a­ ■a­ vŠri a­eins r˙mur km eftir ■ß ßkva­ Úg a­ auka hra­ann eind og Úg gat venjulega Ý g÷tuhlaupum (haf­i reyndar ekki hlaupi­ neitt g÷tuhlaup ß ■essu ßri). Hins vegar jˇkst hra­inn ekki neitt og Úg fÚkk millitÝmanna 4,33 ß kÝlˇmetir n˙mer 42. ╔g var svo ■reyttur ■egar Úg kom inn LŠkjarg÷tuna a­ Úg tˇk ekki einu sinni endaprett.

Fj÷lmargir skokkarar fˇru fram ˙r mÚr og mÚr lei­ b÷lvanlega Ý fˇtunum og vissi a­ lÝ­anin Štti eftir a­ versna ■egar Úg kŠmi Ý mark. Ůegar Úg hljˇp Ý gegnum marki­ sß Úg a­ tÝminn var 2:56,58 kl. og ■a­ var aldeilis frßbŠrt. ╔g haf­i gert gott betur en Úg haf­i stefnt a­ og ■etta var draumi lÝkstast ■egar Úg heyr­i a­ Úg hef­i nß­ 10 sŠti og veri­ fyrsti ═slendingurinn Ý mara■oninu.

Eftir hlaupi­ reyndi Úg a­ drekka sem mest til ■ess a­ fß ekki krampa og lÝ­anin var miklu betri en Úg ßtti von ß. Sennilega lei­ mÚr svona vel ■ar sem hlaupi­ haf­i gengi­ vonum framar. ╔g var virkilega ßnŠg­ur me­ ßrangurinn og ekki spillti stemningin fyrir ■ar sem fj÷ldi fˇlks haf­i hvatt hlauparana ß lei­inni.

Eftir ß ■ß hugsa Úg me­ mÚr a­ nŠst muni Úg undirb˙a mig betur. ╔g byrja­i ekki a­ hlaup fyrr en Ý j˙nÝ en haf­i synt nokkrum sinnum Ý viku fram a­ ■eim tÝma. Hlaupadagskrßin hljˇ­a­i upp ß fj÷gur hlaup Ý viku frß 30-40 mÝn˙tur. ╔g nß­i ■ˇ a­ hlaupa tvisvar sinnum yfir klukkutÝmann og fjˇrum sinnum milli 50-60 mÝn ß tÝmabilinu j˙nÝ til ßg˙st. Flestir ur­u kÝlˇmetrarnir 42 ß viku og ■a­ er einfaldlega allt of lÝti­ sem undirb˙ningur fyrir mara■on. ╔g held svona eftir ß a­ ■a­ sem hef­i styrkt mig mest fyrir hlaupi­ hef­i veri­ l÷ng hlaup um helgar sem hef­u veri­ r˙mlega tveir klukkutÝmar. Hins vegar er ÷ruggt a­ sundŠfingarnar undanfari­ og ■ß sÚrstaklega allar fer­irnar Ý sjˇinn me­ Kela og Kidda hafa skila­ sÚr. Ůa­ er alveg ß hreinu a­ sund og hlaup fara mj÷g vel saman og sund er kannski alls ekki svo slŠmur undirb˙ningur fyrir mara■onhlaup.

Ůa­ er ÷ruggt a­ Úg mun hlaupa fleiri mara■on en ■ß betur undirb˙inn og Ý betra hlaupaformi. ╔g er ■egar byrja­ur a­ hugsa um fleiri mara■on en bÝ­ me­ ßkv÷r­un ■vÝ eflaust eiga nŠstu dagar eftir a­ ver­a erfi­ir ■ar sem mara■on getur vÝst seti­ Ý m÷nnum nokku­ lengi.

Eftirfarandi saga birtist ß: http://steinnjo.blogspot.com/

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is