Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
6.7.2005
Western States Endurance Run 2005 - Gunnlaugur J˙lÝusson

Klukkan er a­ ver­a 5.00 laugardagsmorguninn 25. j˙nÝ. Ůa­ eru nokkrar mÝn˙tur ■ar til hlaupi­ er rŠst. Keppendur safnast saman, spennan vex, menn kasta kve­ju hver ß annan og ˇska gˇ­s gengis Ý hlaupinu. Ekki mun af veita. ╔g er rˇlegur og tilt÷lulega afslappa­ur. ╔g veit a­ Úg er nokku­ sterkur eftir Šfingar vetrarins. Hvort ■a­ kemur til me­ a­ nŠgja ver­ur bara a­ koma Ý ljˇs en Úg sÚ ekkert sem ß a­ koma Ý veg fyrir a­ Úg klßri hlaupi­ ef ekkert ˇvŠnt kemur upp ß. Ůa­ getur hins vegar alltaf gerst eins og dŠmin sanna. ╔g kve­ ┴g˙st og Kristinn og ■eir ˇska mÚr gˇ­s gengis. Ůeir komu upp eftir fyrr um nˇttina me­ dˇt sem mig vanta­i. Vi­ Štlum sÝ­an a­ hittast ß Robinson Flat eftir um ■a­ bil 6 klst og 23 mÝlur.

Skoti­ rÝ­ur af ˙r stˇrri haglabyssu. Hlaupi­ er hafi­. Fylkingin mjakast af sta­ me­ hrˇpum og k÷llum eins og BandarÝkjamanna er si­ur. Ůeir h÷r­ustu taka ß rßs upp brekkuna en a­rir lßta sÚr nŠgja a­ ganga, enda fyrir hendi um ßtta hundru­ metra hŠkkun beint upp ˙r rßsmarkinu.

Sierra Nevada fj÷llin eru svŠ­i­ ■ar sem gullŠ­i­ geysa­i sem ßkafast Ý BandarÝkjunum fyrir 150 e­a 200 ßrum. ╔g er ekki me­ tÝmasetninguna ß hreinu. ═ tengslum vi­ ■a­ fˇr San Francisco a­ byggjast upp. Ůß var ver­lagi­ me­ slÝkum ˇsk÷pum Ý San Francisco a­ ■a­ borga­i sig a­ senda f÷tin til austurstrandarinnar Ý ■vott og fß ■au til baka eftir sex mßnu­i heldur en a­ lßta ■vo ■au Ý ■vottah˙sum San Francisco. Lei­in sem hlaupin er birg­aflutningalei­ inn Ý ˇbygg­irnar sem mynda­ist Ý tengslum vi­ gullŠ­i­. Um 400 ■ßtttakendur hafa lagt af sta­ undanfarin ßr en aff÷ll hafa veri­ um 30 - 35% ■annig a­ ■a­ er ekki ÷ruggt a­ komast alla lei­ enda ■ˇtt keppendur hafi tali­ sig ■a­ vel undirb˙na a­ ■eir treysti sÚr til a­ takast ß vi­ Sierra Nevada fj÷llin og ■ann mikla hita sem getur veri­ ß lei­inni.

Me­ ■vÝ a­ dveljast Ý San Francisco og Squaw Valley Ý nokkra daga haf­i ma­ur m÷guleika ß a­ a­lagast hitanum og sÝ­ar hŠ­inni nokku­, en Squaw Valley liggur Ý um 1900 metra hŠ­ yfir sjßvarmßli. Ma­ur er ■vÝ kominn Ý um 2700 - 2800 metra hŠ­ ■ar sem hŠst er fari­ Ý hlaupinu. ËlympÝuleikarnir 1960 voru haldnir Ý Squaw Valley og eru ■arna grÝ­arleg lyftumannvirki. Ůeir sem til ■ekkja segja a­ ■arna sÚ afar gott skÝ­asvŠ­i, enda eru brekkurnar nˇgu langar.
Ůeir fÚlagar ┴g˙st og Kristinn voru me­ řmislegt dˇt sem Úg ■urfti ß a­ halda, s.s. sokka, boli, skˇ, batterÝ og ljˇs fyrir nˇttina fyrir utan mat og drykk. ╔g haf­i sent ˙t smß poka ß ■rjß sta­i, fyrst og fremst sokka, ■vÝ ■a­ er nau­synlegt a­ skipta oft um sokka ef ma­ur blotnar Ý fŠturna. Einnig lÚt Úg bÝ­a eftir mÚr bol me­ Ýslenska fßnanum ß nŠst sÝ­ustu drykkjarst÷­inni til a­ geta loki­ hlaupinu undir fullum seglum ■egar og ef s˙ stund rynni upp. Ůa­ sem olli mÚr helst ßhyggjum var svefnleysi. Bla­ama­ur a­ heiman haf­i vaki­ mig upp ˙r klukkan eitt ß a­faranˇtt f÷studags. Hann haf­i sÝ­an hringt aftur ■egar Úg var a­ sofna og ■a­ ger­i ■a­ a­ verkum a­ Úg sofna­i ekki meir ■ß nˇtt. SÝ­an nß­i Úg ekkert a­ sofna nˇttina fyrir hlaupi­ en fari­ var ß fŠtur kl. 3. 00 um nˇttina. ╔g sß ■vÝ fram ß a­ hafa sofi­ mj÷g lÝti­ Ý um ■rjß sˇlarhringa ■egar Úg kŠmi Ý mark. Ůetta gat fari­ allavega ■vÝ Úg haf­i lesi­ um ■a­ a­ hlauparar h÷f­u hreinlega or­i­ a­ sofna ß g÷tunni ■vÝ ■eir hef­u ekki komist lengra fyrir ■reytu og svefnleysi. Vi­ slÝkar a­stŠ­ur gat or­i­ erfitt a­ hafa sig ß sta­ aftur, en ˙r ■vÝ sem komi­ var, var ekkert hŠgt a­ gera vi­ ■essu.

╔g gekk upp fyrstu brekkuna ßsamt m÷rgum fleirum. ╔g haf­i einsett mÚr a­ ganga upp allar brekkur ■vÝ ■a­ er grundvallaratri­i Ý svona l÷ngu hlaupi a­ keyra sig ekki ˙t Ý upphafi ■vÝ ■ß er vo­inn vÝs. LÝtil drykkjarst÷­ var ofarlega Ý fjallinu og tˇk Úg ■egar til vi­ a­ bor­a orkubita og banana og bŠtti einnig ß drykkjarpokann. Lei­in upp brekkuna var a­ mestu leyti gengin Ý myrkri en brßtt fˇr sˇlin a­ koma ß fjallatoppana. Ůa­ kˇlna­i eftir ■vÝ sem ofar drˇ og var ekki nema um 5 C ■egar komi­ var efst upp. Ůar var einnig nokkur strekkingur. Ůegar ofar drˇ var fari­ a­ ganga Ý snjˇ af og til og s÷g­u kunnugir a­ snjˇrinn vŠri me­ mesta mˇti. Ůeir sem komu frß hinum heitari svŠ­um h÷f­u sagt mÚr a­ ■eir vŠru mest ragir vi­ a­ ganga Ý snjˇnum ■vÝ margir h÷f­u aldrei stigi­ Ý snjˇ, ß me­an Úg ˇtta­ist hitann fyrst og fremst. Svona er vi­horfi­ misjafnt.

Snjˇrinn fˇr vaxandi og nŠstu 5 - 10 kÝlˇmetrarnir voru lei­inlegir yfirfer­ar. Snjˇskaflar, drulla Ý slˇ­anum og vatnselgur Ý skˇglendi ger­i lei­ina seinfarna. ╔g var aftarlega Ý hˇpnum og vissi vel af ■vÝ. Ůa­ var eins og Úg haf­i Štla­ mÚr. ╔g Štla­i mÚr a­ fara hŠgt yfir en hversu hŠgt ßtti Úg a­ fara. Hva­ var hŠgt og hva­ var hratt? ╔g reyni oft a­ finna einhvern sem heldur ßlÝka hra­a og Úg rŠ­ vi­ til a­ hafa gott vi­mi­. MÚr leist hins vegar ekkert ß ■ß sem voru Ý kringum mig. ╔g kraftgekk upp allar brekkur eins og ß­ur sag­i en Úg sß menn Ý kringum mig vera a­ bur­ast vi­ a­ hlaupa nokkur skref upp brekkurnar og detta svo ni­ur og voru ■egar upp var sta­i­ ekkert fljˇtari upp brekkurnar en Úg var ß mÝnum jafna gangi. Fljˇtlega kom nŠsta drykkjarst÷­ og ■ar var fyllt ß pokann og bor­a­. Einnig setti Úg k÷kur, kex, orkubita, sŠlgŠti og gel Ý vasana til a­ maula ß milli st÷­vanna. Ůa­ var lykilatri­i Ý mÝnum huga a­ halda vatns- og orkub˙skapnum alltaf Ý gˇ­u jafnvŠgi og til a­ svo mŠtti vera ■ß ■urfti ma­ur alltaf a­ vera a­.

Snjˇbarningurinn hÚlt ßfram og Úg var enn a­ ßtta mig ß ■eim hra­a sem rÚtt vŠri a­ stilla sig inn ß. Ůß vildi ■a­ til a­ Úg skokka­i fram ß konu sem fˇr heldur hŠgar en Úg. H˙n spur­i hvort Úg vildi fara fram ˙r. ╔g sag­i a­ mÚr lŠgi ekkert ß ■vÝ langt vŠri eftir. Vi­ fˇrum sÝ­an a­ spjalla saman og h˙n sag­ist me­al annars a­ ■etta vŠri sj÷tta WS hlaupi­ sitt. H˙n var frß Kanada og ■ß rßma­i mig Ý a­ ß DVD disknum, A Race For The Soul,  sem Úg keypti um hlaupi­ var mynd af kanadÝskri konu sem haf­i hlaupi­ sex 100 mÝlna hlaup ß ßrinu 2001 og ßtti ein nÝu eftir. ╔g spur­i hvort h˙n vŠri ■arna komin og ■a­ reyndist rÚtt. Reyndar ur­u 100 mÝlna hlaupin ß ßrinu 2001 ekki fimmtßn hjß henni heldur tuttugu og ■rj˙!! Ůarna var sem sagt komin drottning 100 mÝlna hlaupanna Ý heiminum, Monica Sholtz frß Kanada sem allir 100 mÝlna hlauparar me­ einhverja reynslu ■ekkja til. H˙n sag­ist stefna ß a­ fara undir 24 klst en fˇr ■arna samt sem ß­ur heldur hŠgar en Úg haf­i fari­. ╔g sß a­ ■arna var eitthva­ sem passa­i mÚr vel og spur­i hvort henni vŠri ß mˇti skapi a­ Úg vŠri fyrir aftan hana um stund og ■a­ var vitaskuld Ý gˇ­u lagi. Vi­ hÚldum sÝ­an sjˇ nŠstu 75 kÝlˇmetrana e­a allt til Michican Bluff, anna­ hvort ein e­a me­ ÷­rum eins og gengur. H˙n var hinn ßgŠtasti fÚlagsskapur, lj˙f og skemmtileg kona, sem mi­la­i mÚr og ÷­rum af hinni miklu reynslu sinni. H˙n hefur me­al annars hlaupi­ Badwater, sem er eitt hrŠ­ilegasta ultrahlaup Ý heiminum. Ůa­ er 135 mÝlna langt og er hlaupi­ Ý Dead Walley Ý 40 til 50 C hita. Ůar hefur margur kappinn li­i­ ˙t af. Ůar ver­a menn a­ hlaupa ß hvÝtu lÝnunni ß veginum ■vÝ annars brß­na skˇrnir ß asfaltinu. Einnig hefur h˙n hlaupi­ 100 mÝlna hlaup ß Hawaii fimm sinnum sem h˙n sag­i a­ vŠri erfi­ara en WS 100, bŠ­i vegna landslagsins og einnig vegna ■ess hve rakinn er mikill. H˙n sag­ist allaf fara hŠgt af sta­ ■vÝ h˙n hef­i sÚ­ svo m÷rg sorgleg dŠmi ■ess a­ hlauparar sem vŠru allt a­ tveimur klst ß undan henni til Forrest Hill nŠ­u ekki a­ klßra vegna rangrar skipulagningar ß hlaupinu.

┴ Robinson Flat hitti Úg ■ß fÚlaga mÝna og einnig Rollin Stanton, BandarÝkjamanninn sem Štla­i a­ hlaupa me­ mÚr frß Forrest Hill. Ůa­ ur­u fagna­arfundir milli okkar en Úg hitti hann ß Borgundarhˇlmi Ý fyrra og ■ar sag­i hann mÚr af hlaupinu. Vi­ h÷f­um sÝ­an veri­ Ý t÷lvupˇstsambandi Ý vetur. Eftir Little Bald Mountain fˇru glj˙frin a­ birtast. Eftir ■essa drykkjarst÷­ var snjˇrinn s÷mulei­is b˙inn. Fyrst var hlaupi­ langtÝmum saman eftir fyrsta glj˙frinu ß lßrÚttum stÝg en sÝ­an fˇru ni­urhlaupin af byrja. Ůau voru l÷ng, mj÷g l÷ng. Ůa­ var hlaupi­ ni­ur og ni­ur eins og ■etta Štla­i aldrei a­ taka enda. ═ fyrsta glj˙frinu var komi­ a­ drykkjarst÷­vunum Deep Canyon og Dusty Corner en milli ■eirra var tilt÷lulega flatt. Eftir Dusty Corner var hlaupi­ ni­ur Ý ■r÷ngum krßkustÝgum ni­ur a­ Last Change.

Glj˙frin eru eins og V Ý laginu, ■a­ er hlaupi­ ni­ur og ni­ur, sÝ­an er ß Ý botninum og br˙ yfir hana og ■ß byrjar uppgangan upp ßlÝka hŠ­ og hlaupi­ var ni­ur rÚtt ß­ur. Hitinn var mikill Ý glj˙frunum en ekki yfir■yrmandi, enda var hitinn ekki eins hßr og oft ß­ur. Uppgangan gekk hŠgt en ÷rugglega. Monica stjˇrna­i fer­inni af ÷ryggi og vi­ fetu­um nokkrir Ý fˇtspor hennar. Einu sinni vorum vi­ ■rÝr ß eftir henni, einn BandarÝkjama­ur, einn frß Su­ur AfrÝku og sÝ­an Úg. Ůetta fannst ■eim skemmtileg samsu­a. ┴ lei­inni upp ß Devils Thumb gengum vi­ fram ß fˇlk sem sat fyrir utan slˇ­ann og var a­ reyna a­ nß maganum Ý lag. Ůetta vir­ist alltaf gerast ■rßtt fyrir gˇ­an undirb˙ning og a­gengi a­ mikilli ■ekkingu. Upp komumst vi­ ß Devils Thumb um sÝ­ir og ■ˇttumst gˇ­. Ůar var hauga­ Ýs Ý h˙funa eins og Ý hana komst til a­ kŠla sig og lagt Ý nŠsta glj˙fur. Ůa­ var miklu lengra en hi­ sÝ­asta ■vÝ ■ar var hlaupi­ miklu lßrÚttar ni­ur og sni­in lengri. ╔g hugsa a­ vi­ h÷fum hlaupi­ um klukkutÝma stanslaust ni­ur, ni­ur og endalaust ni­ur.

Loks komumst vi­ ß botninn og ■ar var eins og ß­ur, drykkjarst÷­ ß botninum og sÝ­an hˇfst klifri­. Ůa­ var ekki styttra en upp ß Devils Thumb og tˇk ■a­ um klukkutÝma a­ pjakka ■arna upp. Ůa­ var miklu loki­ ■egar upp Ý Michican Bluff var komi­. Ůarna hitti Úg fÚlaga mÝna sem voru or­nir nokku­ ßhyggjufullir ■egar teki­ var tillit til ßstands margra ■eirra hlaupara sem voru komnir inn ß undan okkur. MÚr lei­ hins vegar ljˇmandi vel og var alsŠll. ╔g skipti um sokka ß ■essari st÷­ ■vÝ ma­ur var or­inn blautur Ý fŠturna s÷kum svita og einnig ■ess hve ma­ur jˇs yfir sig vatni. Ef ma­ur hleypur lengi Ý blautum sokkum me­ fŠturna hßlfso­na vegna hita ■ß eru bl÷­rurnar fljˇtar a­ myndast.

┴ lei­inni ˙t ˙r bŠnum komu einu mist÷kin fyrir. ╔g missti af lei­inni ˙t ˙r bŠnum vegna ■ess hve h˙n var laklega merkt og Úg held a­ ■a­ hafi sta­i­ bÝll fyrir framan skilti­ EXIT ■egar Úg fˇr hjß. ╔g hÚlt ■vÝ Ý vitlausa lei­ um nokkurra mÝn˙tna lei­ og ■a­ villti einnig fyrir mÚr a­ ■a­ var ma­ur me­ lÝtinn bakpoka ß bakinu ß undan mÚr. Hann reyndist sÝ­an bara vera eitthva­ anna­ en hlaupari. SÝ­an kom bÝll ß eftir mÚr sem lei­rÚtti mig og ■ß sag­i Úg ljˇta or­i­ eins og strßkarnir s÷g­u. Ůetta taf­i mig um einar ßtta til tÝu mÝn˙tur en vi­ ■vÝ var ekkert a­ segja ˙r ■essu. Lei­in til Forrest Hill lß ni­ur og ni­ur og upp og upp og tˇk h˙n um einn og hßlfan tÝma. ═ Bath Road ßttu sÚr sta­ ÷nnur mist÷k ■vÝ st˙lkan sem fyllti ß pokann minn lÚt allt of lÝtinn drykk ß hann. MÚr til skelfingar var pokinn or­inn ■urr nokku­ l÷ngu ß­ur en komi­ var Ý nŠsta ßfangasta­. ╔g drˇ sem betur fer upp konu sem haf­i nˇg a­ drekka og h˙n gaf mÚr sopa af rausnarskap sem dug­i ß lei­arenda.

═ Forrest Hill hitti Úg fÚlaga mÝna og einnig fÚlaga Rollin Stanton sem n˙ var fer­b˙inn undir nˇttina. Forrest Hill er stŠrsta drykkjarst÷­in ß lei­inni og ■ar rÝkir mikill glaumur og gle­i allan daginn. ┴ ■essari st÷­ eru um 100 km b˙nir en um 60 km eftir. Ůa­ vir­ist vera afar langt eftir a­ hafa lagt 15 klst a­ baki. Ůar hitta hlaupararnir a­sto­arfˇlk sitt og fj÷lskyldur og ■ar koma me­hlaupararnir inn. ╔g skipti um sokka, skˇ og bol ■arna, endurnřja­i second skin plßstrana undir fˇtunum, tˇk nau­synlegar birg­ir Ý pokann og sÝ­an hÚldum vi­ Ý hann. Allt var Ý himnalagi me­ fŠtur og skrokk og ßkvß­um vi­ a­ hÚ­an af vŠri ■etta einungis spurning um tÝma en ekki hvort ma­ur myndi komast alla lei­.

Vi­ r˙llu­um af sta­ vel yfir kl. ßtta og brßtt fˇr a­ skyggja. Um kl. 21.00 var or­i­ aldimmt. Ma­ur sß ■ß bara ljˇsi­ fyrir framan sig og sÝ­an glampa frß ÷­rum hlaupurum sem voru Ý slˇ­inni ß undan okkur. Ůa­ kom brßtt Ý ljˇs a­ ■rßtt fyrir a­ vi­ hÚldum okkar jafna hra­a og gengum upp allar brekkur ■ß fˇrum vi­ fram ˙r hverjum hlauparanum ß fŠtur ÷­rum en ■a­ voru afar fßir sem fˇru fram ˙r okkur ß ■essum legg lei­arinnar. LÝklega h÷fum vi­ fari­ fram ˙r um 50 manns ß ■essum hluta lei­arinnar ■egar allt er tali­. Rollin ■ekkti lei­ina nokku­ vel og gat lřst henni grˇflega ■annig a­ ma­ur vissi nokku­ hvenŠr vŠri von ß nŠst drykkjarst÷­. Ůa­ virtist oft nokku­ langt ß milli ■eirra fannst manni ■egar vi­ vorum b˙nir a­ hlaupa Ý 8 - 9 km. ┴ ■essum hluta lei­arinnar var fari­ a­ bjˇ­a upp ß heita s˙pu og brau­ og var ■a­ kŠrkomi­.

Rucky Chucky ßin var ß 78. mÝlu. Venjulega er va­i­ yfir ßna en n˙ var ■a­ miki­ Ý henni a­ hlauparar voru ferja­ir yfir hana. Ůa­ var ßgŠtt. Vi­ vorum hjß ßnni um mi­nŠtti­. Ůar bi­u ■eir ┴g˙st og Kristinn eftir okkur en nŠst myndum vi­ hitta ■ß Ý markinu. ┴ ■essum tÝma var Úg farinn a­ finna nokku­ fyrir strengjum Ý framanver­um lŠrv÷­vunum en ekki til neinna vandrŠ­a. Ma­ur vissi ■a­ fyrirfram a­ hlaupi sem ■essu fylgir sßrsauki, anna­ vŠri ˇe­lilegt. ┴ hinn bˇginn sßum vi­ gl÷ggt a­ margir voru illa ß sig komnir ■vÝ n˙ sßtu hlauparar ß ÷llum drykkjarst÷­vum, vaf­ir inn Ý teppi og ekki lÝklegir til a­ halda strax af sta­. Ma­ur fann ■a­ gl÷ggt hve fŠturnir stir­nu­u fljˇtt bara ß ■essari ÷rstuttu stund sem ma­ur stoppa­i ß drykkjarst÷­vunum ■annig a­ ma­ur reyndi a­ gera hvern stans eins stuttan og m÷gulegt var. Vi­ nuddu­um ßfram ß okkar jafna hra­a og drˇgum ÷­ru hverju upp hlaupara sem vi­ fˇrum fram ˙r. Ma­ur sß ekkert Ý kringum sig nema a­ stj÷rnurnar gßfu til kynna a­ glj˙frin sem vi­ hlupum eftir vŠru afar hß. StÝgurinn lß Ý sÝfellu upp og ni­ur, upp og ni­ur ■annig a­ hlaup ß jafnslÚttu var frekar sjaldgŠft.

Um kl. 4.30 fˇr a­ birta og or­i­ albjart um kl. 5.00. Ůß vorum vi­ nßlŠgt Highway 49. Ůß var fari­ a­ styttast ß lei­arenda og lÚtti ■a­ spori­ ef hŠgt er a­ or­a ■a­ svo. Eftir a­ vi­ fˇrum yfir No Hands Bridge gengum vi­ ■ß fimm kÝlˇmetra sem eftir var. Okkur lß ekkert ß, vi­ vissum a­ tÝminn yr­i r˙mlega 26 klst sem Úg var alsŠll me­. Vi­ vorum ekki Ý kappi vi­ neina sÚrstaka, ■a­ var or­i­ ■a­ langt ß milli manna a­ um slÝkt var ekki a­ rŠ­a. Vi­ sßum ■ˇ hlaupara ß nokku­ undan okkur sem komu Ý mark sk÷mmu ß undan okkur. Vi­ fˇrum aftur ß mˇti fram ˙r ■eim sÝ­asta Ý hli­inu ■egar hlaupi­ er inn ß v÷llinn. SÝ­asta mÝlan er erfi­. Ůß er pjakka­ upp ß brattan glj˙furbarm, en bŠrinn Auburn stendur ß barmi glj˙fursins sem vi­ h÷f­um hlaupi­ eftir sÝ­ustu klukkutÝmana. Ůegar komi­ er upp ß glj˙furbarminn og ß malbik er ekki allt b˙i­ ■vÝ eftir eru einar sex brekkur ß­ur en hŠsta punkti er nß­ og ■a­ fer a­ halla undan fŠti inn ß leikvanginn. Ůetta tekur ß fyrir ■ß sem eru a­ hlaupa Ý kapp vi­ tÝmann. Rollin ■ekkti ■etta allt saman og var b˙inn a­ undirb˙a mig undir a­ ■a­ vŠri ekki sopi­ kßli­ ■ˇtt ß malbiki­ vŠri komi­.

Ůa­ var stˇr stund a­ skokka inn ß brautina og hlaupa sÝ­ustu 300 metrana Ý mark. T÷luver­ur fj÷ldi fˇlks var ß vellinum og fagna­i hverjum hlaupara eins og um sigurvegara vŠri a­ rŠ­a, enda er hver og einn sigurvegari sem nŠr a­ lj˙ka ■essu hlaupi. Strßkarnir rÚttu mÚr Ýslenska fßnann til a­ hlaupa me­ sÝ­asta spottann en ■a­ vakti t÷luver­a athygli a­ ═slendingur skyldi lßta sjß sig Ý ■essu samhengi. Ůa­ var ekki alveg ■a­ sem menn voru a­ b˙ast vi­. Ůa­ var e­lilega afar gˇ­ tilfinning a­ renna yfir marklÝnuna og skynja ■a­ a­ n˙ vŠri ■etta b˙i­ og allt hef­i gengi­ upp sem best var ß kosi­. Uppskera margra mßna­a erfi­is vŠri Ý h÷fn og ßrangurinn me­ ßgŠtum. ╔g vissi a­ r˙mlega 26 klukkustunda tÝmi vŠri ßgŠtur tÝmi mi­a­ vi­ fyrri ßr, enda ■ˇtt ekki nŠ­ist a­ nß Ý silfursylgjuna. Ůa­ hef­i a­ mÝnu mati veri­ hreint sjßlfsmor­ Ý brautinni a­ fara a­ pressa sig Ý kapp vi­ einhvern fyrirfram ßkve­inn tÝma ßn ■ess a­ hafa hugmynd um hvernig lei­in vŠri e­a hvernig ma­ur vŠri Ý stakk b˙inn til a­ takast ß vi­ hana.

Strax a­ hlaupi loknu var ma­ur vigta­ur Ý sÝ­asta sinn, en Úg var heldur ■yngri en ■egar Úg lag­i af sta­. SÝ­an var blˇ­■rřstingur mŠldur og a­ lokum var tekin blˇ­prufa en Úg tˇk ■ßtt Ý tilraun um ßhrif hlaupsins og notkun ibuprofen ß hlaupara. ╔g fÚkk 6 t÷flur sem ■urfti a­ bor­a me­ vissu millibili ß me­an ß hlaupinu stˇ­. Blˇ­prufa var tekin fyrir og eftir hlaupi­. SÝ­an ■urfti a­ svara nokkrum spurningum um ßstandi­ Ý hlaupinu. SÝ­an fÚkk ma­ur nudd sem lina­i a­eins strengina Ý kßlfunum framanver­um. A­ ■vÝ loknu gat ma­ur fari­ a­ hugsa um a­ fara Ý sturtu og strßkarnir sˇttu f÷tin og h÷f­u allt til rei­u. Ůa­ var engin hra­fer­ yfir Ý sturtuna ■vÝ n˙ var stir­leikinn farinn a­ segja til sÝn. Ůa­ tˇkst ■ˇ a­ klŠ­a sig ˙r og Ý og sÝ­an var gengi­ afar hŠgum en ÷ruggum skrefum yfir a­ svŠ­inu ■ar sem hŠgt var a­ fß mat. Lystin var eins og best var ß kosi­ og sÝ­an var bara a­ finna skugga og fß sÚr smß blund. ╔g vakna­i Ý tŠka tÝ­ til a­ fylgjast me­ Helgu Backhaus koma inn ß leikvanginn ■remur mÝn˙tum fyrir kl. 11.00. H˙n var a­ hlaupa sitt tÝunda hlaup og fengi ■ar me­ afhentan 1000 mÝlna bikarinn. H˙n haf­i veri­ mikill hlaupari en haf­i mei­st e­a slasast og var ekki s÷m eftir. ŮvÝ ■ˇtti ÷llum sem til ■ekktu miki­ afrek hjß henni a­ klßra hlaupi­ undir tilsettum tÝma og nß ■annig settu marki.

Um tveimur og hßlfum tÝma eftir a­ sÝ­asti ma­ur kom Ý mark var lokaserimonÝan og ver­launaafhending fˇr fram. Scott Jurek vann sinn sj÷unda sigur Ý r÷­ sem er einstakt afrek, ■vÝ ■eir sem kom ß eftir honum voru engir smß karlar. Annette Bednosky vann kvennaflokkinn en Ann Trason hefur einoka­ hann ■au ßr sem h˙n hefur keppt Ý hlaupinu. ╔g held a­ ■a­ hafi einungis falli­ tv÷ ßr ˙r hjß henni frß ßrinu 1989 ■egar h˙n keppti fyrst Ý WS 100. Scott lřsti ■vÝ sÝ­an yfir a­ hann myndi ekki vera me­ nŠsta ßr.

Vi­ Kristinn l÷g­um af sta­ til San Francisco sk÷mmu eftir a­ okkar ■Štti var loki­ Ý ver­launaserimonÝunni. Ëgleymanleg upplifun var ß enda runnin. Enda ■ˇtt Úg haf­i b˙ist vi­ a­ hlaupi­ og lei­in vŠri mikilfengleg ■ß reyndist ■etta allt vera miklu stˇrkostlegra en ma­ur haf­i b˙ist vi­. Ůa­ mß segja a­ ■arna hafi langsˇttur og fjarlŠgur draumur rŠst a­ fullu. Eitthva­ sem manni gat ekki ˇra­ fyrir a­ Štti eftir a­ gerast haf­i gerst og gengi­ upp. Fyrir utan a­ klßra hlaupi­ var Úg mest ßnŠg­ur yfir hva­ mÚr lei­ vel allan tÝmann og naut hlaupsins fram Ý fingurgˇma frß upphafi til enda. Ůeir Kristinn, ┴g˙st og Rollin veittu mÚr ˇmetanlega a­sto­ bŠ­i fyrir hlaupi­ og sÝ­an me­an ß ■vÝ stˇ­. Margt hef­i veri­ erfi­ara og flˇknara ef ■eirra hef­i ekki noti­ vi­. A­ hi­ stutta spjall okkar Rollins Ý bi­salnum Ý R÷nne ß Borgundarhˇlmi Ý fyrra skyldi lei­a til ■ess a­ Úg stŠ­i n˙ Ý Auburn Ý KalifornÝu a­ afloknu WS 100 me­ sylgju hlaupsins Ý hendi var eiginlegra ˇtr˙legra en hŠgt var a­ Ýmynda sÚr. En svona gerast Švintřrin.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is