Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
7.1.2006
┴ hlaupum um Rˇm - hlaupasaga ˙r Rˇmarmara■oni 1999 - Kristinn PÚtursson

Kristinn PÚtursson bjˇ Ý Rˇm um tveggja ßra skei­ og hljˇp tvisvar Ý nřendurv÷ktu Rˇmarmara■oni. ┴ri­ 1999 bjˇ hann til sitt eigi­ hßlfmara■on innan hins eiginlega Rˇmarmara■ons og fer hÚr sagan af ■vÝ.

Hugmynd mÝn um Rˇm var ekkert sÚrlega blˇmleg ß­ur en Úg flutti ■anga­. Anna­ kom ■ˇ ß daginn. Rˇm er a­ s÷nnu grŠn borg; hvergi langt Ý stˇra og skˇgivaxna almenningsgar­a, svo ekki sÚ minnst ß jurtalÝfi­ sem ■rÝfst innan hinna fj÷lm÷rgu en duldu h˙sagar­a borgarinnar og ß sv÷lum og ■÷kum. Allt Ý blˇma Ý Rˇma.

Helstu almenningsgar­arnir eru gamlir herragar­ar sem heita Villa ■etta e­a hitt, kenndir vi­ voldugar pßfafj÷lskyldur er h÷f­u ■ar sumarhallir. Villa Borghese er ■eirra ■ekktastur, en Villa Doria Pamphilj stŠrstur. Ůanga­ sŠkir fˇlk til a­ vi­ra sjßlft sig og hundana, sitja Ý skugga sÝgrŠnna trjßa og lesa, blunda, kela. Ínnur ˙tivistarsvŠ­i eru t.d. ß Janik˙lumhŠ­, sem er ÷nnur helsta hŠ­in ß vesturbakka TÝber (hin er VatÝkanhŠ­) og hvar best sÚst yfir mi­bŠ Rˇmar, og Ý tˇftum Sirkusar Maximusar, sem var elsti leikvangur Rˇmverja til forna. Gott ˙tivistarsvŠ­i er jafnframt vi­ hinn forna AppÝuveg Ý umhverfi katakomba og fornminja og Ý minni g÷r­um ˙t um alla borg.

ËmˇtstŠ­ilegt tŠkifŠri
Rˇmarmara■on er helsta almenningsÝ■rˇttahßtÝ­ borgarinnar, ■ˇtt hlaupi­ eigi sÚr ekki langa s÷gu Ý n˙verandi mynd. Mara■ondaginn er mi­borgin loku­ fyrir umfer­, allt frß Kˇlosseum nor­ur a­ Milvݡbr˙ ■ar sem KonstantÝnus keisari hß­i s÷gulega orrustu. Er ■etta eini dagur ßrsins sem bŠrinn er me­ ÷llu loka­ur loftmengandi skellin÷­rum og blikkbeljum. SlÝkt tŠkifŠri lŠtur ma­ur ekki fram hjß sÚr fara a­ geta sko­a­ borgina vi­ svo ßkjˇsanlegar a­stŠ­ur; trimma aldamß­a steina strŠta og torga Rˇmar, lßta berast me­ hlaupinu eins og pÝlagrÝmur ß g÷ngu milli h÷fu­kirkna borgarinnar, ■jˇta fram hjß f÷grum byggingum e­a menjum ■eirra. ┴ hlaupum um Rˇm kynnist ma­ur borginni ß allt annan hßtt og ß reyndar allt anna­ erindi vi­ hana heldur en Ý hlutverki hins ˇbreytta fer­amanns. Ma­ur er ■ßtttakandi ßsamt ■˙sundum annarra, en heimamenn sumir standa hjß og hvetja.

Torgahlaup
Vi­ hjˇnaleysin vorum mŠtt Ý okkar anna­ skipti a­ taka ■ßtt Ý skemmtilegu hlaupi en h÷f­um n˙ plata­ mˇ­ur mÝna me­ okkur. Ătlu­u konurnar Ý 5 km skemmtiskokk en Úg Ý hßlfmara■on. Skemmtiskokkslei­in er ekkert slor. Hlaupi­ er frß Kˇlosseum ˙t brei­g÷tuna sem hefur r˙stir keisaratorganna til beggja handa a­ Feneyjatorgi og sÝ­an Ý su­ur me­fram hlÝ­um KapÝtˇlhŠ­ar a­ Sirkusi Maximusi og langlei­ina ni­ur a­ pÝramÝda SestÝusar rŠ­ismanns. ┴­ur en a­ honum kemur er hins vegar sn˙i­ vi­ og hlaupi­ ßfram veginn milli tveggja hŠ­a, PalatÝn og SelÝus, og enda­ ß hring kringum hringleikh˙s FlavÝna, Kˇlosseum. Mara■onlei­in liggur hins vegar fyrst nor­ur Ý bŠ og svo su­ur a­ grafhřsinu fyrrnefnda. Hlaupi­ er um m÷rg fegurstu torg Rˇmar og ■vÝ er ■etta einskonar torgahlaup. Ůrßtt fyrir a­ borgin sÚ bygg­ inn Ý hŠ­ˇtt landslag er hlaupabrautin a­ mestu slÚtt yfirfer­ar. ═ mars er svo hi­ ■Šgilegasta hlaupave­ur.

Rˇmarmara■on
Ůa­ var milt ve­ur ■ennan morguninn Ý mars ßri­ 1999, sˇlskin en ekki of heitt fyrir hlaupi­. Kvinnurnar komu sÚr fyrir aftar Ý hlauparahˇpnum, en Úg reyndi a­ mjaka mÚr nŠr rßsmarkinu. Allt Ý gˇ­u, nema a­ ekki er bo­i­ upp ß hßlfmara■on Ý Rˇmarmara■oni, a­eins 5 e­a 42 km! N˙ vorum vi­ ■rjßtÝuogfimm■˙sundin rŠst og hˇpurinn rann af sta­, hŠgt Ý fyrstu. Eftir nokkur hundru­ metra skilja lei­ir skemmti- og langskokkara ß Feneyjatorgi og vi­ mara■onmennin hlaupum upp Via del Corso, a­alverslunarg÷tu bŠjarins.

Gatan s˙ er ekki einasta v÷n fˇlki ß hlaupum inn og ˙t um b˙­irnar, heldur ˙tleggst heiti hennar ß Ýslensku sem Hlaupabraut, ■vÝ eitt sinn var h˙n skei­v÷llur hrossa sem ruddust g÷tuna frß Popolotorgi - ■anga­ sem vi­ n˙ stefnum - ni­ur ß Feneyjatorg ß kj÷tkve­juhßtÝ­ borgarinnar. Ůegar inn ß nřuppgert Popolotorg er komi­ bÝ­ur okkar l˙­rasveit og spilar undir me­an vi­ t÷kum hringinn Ý vestur. Lei­in liggur yfir TÝber upp ß PÚturstorg og ■a­an er stefnan tekin Ý nor­ur upp me­ ßnni a­ ËlympÝuleikvangnum og loks hlaupi­ Ý austur sem lei­ liggur me­fram ßnni a­ a­almosku borgarinnar sem stendur vestan vi­ Villa Alda gar­inn. Ůß er sn˙i­ vi­ og hlaupi­ til baka, en n˙ eftir eystri bakkanum.

A­ snÝ­a sÚr hlaup eftir ■reki
Eftir nokkra kÝlˇmetra hef Úg skila­ hßlfu mara■oni, 21 km eins og Úg Štla­i mÚr, vi­ Ý■rˇttah÷ll Ýtalska arkitektsins NervÝ, Palazetto dello sport, sem er vel ■ekkt Ý byggingarlistars÷gu aldarinnar. Nei, ■etta gengur ekki, hugsa Úg me­ sjßlfum mÚr. Ůetta er ekki nˇgu spennandi endast÷­ og ■ar a­ auki allt of langt frß mi­bŠnum ■ar sem Úg Štla a­ hitta mitt fˇlk - get allt eins hlaupi­ ■anga­! ╔g ßkve­ ■vÝ a­ lßta ekki sta­ar numi­ fyrr en ni­ri ß Navˇnutorgi og taka ■ar einn lokahring. Og ekki ˙r vegi, ■vÝ ■ar sem n˙ liggur fallegast torga Ý hjarta Rˇmar var ß­ur leikvangur DˇmitÝanusar sem hann lÚt reisa Ý keisaratÝ­ sinni ßrin 81-96. Ůetta var Ý■rˇttaleikvangur og a­alkeppnisgreinin kapphlaup. N˙ sitja ■arna fer­amenn og innfŠddir og njˇta fegur­ar og veitinga undir sˇl, dßst a­ Fjˇrfljˇtabrunni barokkmeistarans BernÝnÝs. Tignarlegur sta­ur til a­ enda hlaup mitt ■ann daginn, 30 km a­ baki og ekki frß ■vÝ a­ Úg hafi teki­ sprett sÝ­ustu metrana. Ë, hva­ ■etta var n˙ gott! og einmitt komi­ hßdegi og lystin aldrei meiri. N˙ ver­ur vel ■egi­ pasta og Frascatimysa inni ß huggulegri trattorÝu, inni segi Úg, ■vÝ um hßdegi­ h÷f­u or­i­ ve­rahv÷rf, dregi­ fyrir og komin gjˇla. ╔g haf­i upp ß mÝnum konum, jafnsŠlum me­ sitt skokk, og saman hÚldum vi­ ß vit ver­skulda­rar mßltÝ­ar.

Hlaupaskˇna me­ til Rˇmar
A­ ■essu s÷g­u Štti enginn a­ ■urfa a­ skilja hlaupaskˇna eftir heima ■egar Rˇm er heimsˇtt. Ůa­ Štti ■vert ß mˇti a­ gefa heimsˇkninni a­ra vÝdd a­ skokka svona eins og einu sinni um herra- og hallargar­a Rˇmar. Rˇmarmara■on er haldi­ sÝ­asta sunnudag marsmßna­ar ßr hvert. Vefur Rˇmarmara■ons er ß www.maratonadiroma.it

Grein ■essi birtist Ý fer­abla­i Morgunbla­sins Ý ßg˙st 2000 og mß lÝka finna ß Rˇmarvefnum, www.romarvefurinn.is.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is