Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Pistlar Sigur­ar P.
24.7.2000
Pistill 3: Hvernig getum vi­ bŠtt st÷­u lengri hlaupa ?

═ umrŠ­um um fyrsta pistil minn voru flestir sammßla um a­ sta­a millivegalengda- og langhlaupa ß ═slandi vŠri ˇvi­unandi hva­ ßrangur var­ar. ╔g tek undir ■etta, en sÚ jafnframt gˇ­a sˇknarm÷guleika. ╔g bind miklar vonir vi­ a­ ■eir brŠ­ur Sveinn og Bj÷rn Margeirssynir ver­i innan fßrra ßra samkeppnisfŠrir Ý langhlaupum Ý landskeppnum. Ůeir hafa hŠfileikana til a­ nß n˙gildandi ═slandsmetum. Eins finnst mÚr a­ birta til Ý millivegalengdahlaupunum ■ar sem nokkrir ungir hlauparar eru a­ hlaupa mj÷g vel.

Sta­reyndin er hins vegar s˙ a­ ■egar til lengdar lŠtur telur ekki a­ vera efnilegur. Ůa­ er langur vegur og mikil vinna ß milli ■ess a­ vera efnilegur og gˇ­ur. Vi­ eigum t.d. einungis a­ lÝta ß 1:53 mÝn Ý 800 m hlaupi hjß 18 ßra strßk sem vÝsbendingu um a­ hann geti or­i­ gˇ­ur.

Hausti­ 1988 var Úg fenginn til a­ halda erindi ß fundi me­ 15-20 bestu hlaupurunum ß ═slandi. Ůetta erindi ß Úg til, en fann ekki Ý geymslunni ■egar Úg fˇr a­ leita, enda er Úg b˙inn a­ sanka ansi miklu a­ mÚr af bl÷­um, bˇkum, ˙rslitum og fleiru tengdu hlaupum. MŠtti reyndar vera betra skipulag ß ■essu. Hva­ um ■a­, en mig minnir a­ Úg hafi skipt ■essu upp Ý nokkra ■Štti: 1) sta­an, 2) markmi­, 3) lei­ir. Ătla Úg a­ sty­jast vi­ ■au efnist÷k hÚr.

Hvers vegna erum vi­ ekki betri ?
Ef ma­ur lÝtur ß ßrsafrekaskrßr FR═ er ljˇst a­ ßrangur Ý millivegalengda- og langhlaupum hefur veri­ mun lakari undanfarin ßr en t.d. ß nÝunda ßratugnum. BŠ­i hva­ snertir toppana og breiddina. Af hverju er ■etta svona? Ma­ur hef­i haldi­ a­ nřjar gerviefnabrautir og bŠtt innanh˙ssa­sta­a (hlaupabretti, lenging ß Baldurshaga o.fl.) au­velda­i hra­aŠfingar. Meira a­ segja er hŠgt n˙na a­ finna vÝ­a Ý ReykjavÝk au­a g÷tuspotta ■egar hßlt er vegna fleiri hitalagna. Einnig Štti aukinn fj÷ldi g÷tuhlaupa a­ virka hvetjandi fyrir bestu hlauparana jafnt sem skokkarana. Fyrir 20 ßrum voru nßnast engin g÷tuhlaup ß tÝmabilinu maÝ-okt. Yfir veturinn voru nokkur g÷tuhlaup me­ 10-20 ■ßtttakendum a­ jafna­i. Hafa Ý■rˇttafÚl÷gin brug­ist e­a hefur FR═ brug­ist? E­a er kannski breyttum samfÚlagsa­stŠ­um mest um a­ kenna, ■.e. ungt fˇlk vilji Ý dag sÝ­ur leggja ß sig miki­ erfi­i ßn ■ess a­ fß greitt fyrir ■a­ sbr. fˇtboltann. Frˇ­legt vŠri a­ fß sko­anir lesenda ß ■essu.

Markmi­
A) Vi­ ver­um a­ stefna a­ ■vÝ a­ eignast hlaupara innan fßrra ßra sem eru samkeppnisfŠrir Ý landskeppnum. Sem dŠmi um markmi­ set Úg eftirfarandi upp, sem lesendur geta sÝ­an velt fyrir sÚr. Tek fram a­ ■essir tÝmar eru settir ni­ur af tilfinningu, en ekki bygg­ir ß neinni t÷lfrŠ­ilegri ˙ttekt:

             ßri­ 2002       ßri­ 2005
800 m           1:49            1:47
1.500 m         3:49            3:40
3.000 m H       8:45            8:39
5.000 m        14:15           13:55
10.000 m       30:09           29:00

 

A­ svo komnu mßli set Úg ekki upp markmi­ fyrir konurnar, en ■a­ sama ß vi­ ■Šr a­ sta­an er ekki gˇ­. ŮvÝ mi­ur vir­ist engin Ý sjˇnmßli til a­ taka vi­ af M÷rthu Ernstsdˇttur.

B) Vi­ ver­um a­ stefna a­ ■vÝ a­ eiga a.m.k. 10 manna hˇp langhlaupara sem hŠgt er a­ velja ˙r til ■ßttt÷ku Ý VÝ­avangshlaupi Nor­urlanda og VÝ­avangshlaupi heimsins. Ůßtttaka Ý slÝkum keppnum er mikil hvatning og gˇ­ reynsla. Ekki frßleitt a­ stefna a­ ■ßttt÷ku Ý ■essum hlaupum ■egar ßri­ 2001.

Lei­ir
Ůa­ er ÷rugglega misjafnt hva­a ■Šttir hafa mest ßhrif ß hvern hlaupara. ١ held Úg a­ um nokkur grundvallaratri­i sÚ a­ rŠ­a sem skipta alla mßli. Ůß vil Úg nefna skipulag mßla hjß fÚl÷gum og FR═. Allir vilja hafa einhver verkefni til a­ stefna a­. Íll ˇvissa ■ar um, ver­um vi­ me­ e­a ekki, er ■reytandi. Ăfingab˙­ir FR═ 2000 hafa ÷rugglega skila­ sÚr Ý unglingastarfinu, en ■vÝ Šttu millivegalengda- og langhlauparar ekki a­ taka slÝkt upp lÝka t.d. um pßskana ß Laugavatni e­a erlendis. Ăfinga- og keppnisfer­ir erlendis skilu­u mÚr t.d. miklu.

Margt anna­ mß hugsa sÚr til hvatningar og eflingar ßhuga t.d. frŠ­slukv÷ld e­a fÚlagakv÷ld (myndasřningar o.fl.) a­ vetri til. Veturinn er svo langur hjß okkur a­ nau­synlegt er a­ hafa eitthva­ til upplyftingar anna­ slagi­. Spurningin er alltaf s˙ hver er tilb˙inn a­ halda utan um ■etta. FÚlag mara■onhlaupara hefur gert ßgŠta hluti fyrir sinn fÚlagshˇp. Spurning hvort ■eir yngri sem stefna frekar a­ ßrangri ß braut, eru tilb˙nir a­ gera eitthva­ svipa­ e­a taka upp samstarf vi­ "mi­aldra skokkarana".

Lokaor­in mÝn hÚr eru a­ hlauparar rŠ­i ■essu mßl og komi sÝ­an saman til fundar Ý september til a­ taka st÷­una og ßkvar­a um framhaldi­. Me­ aukinni samkennd og samstarfi nŠst betri ßrangur.

Viltu segja ■Ýna sko­un ß ■essu mßli e­a ertu til Ý a­ senda inn nokkrar vikur ˙r Šfingadagbˇk? Far­u ß umrŠ­usvŠ­i­ e­a sendu ß hlaup@hlaup.is

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is