Það er mikill munur að hlaupa með drykkjarbelti, þegar maður er í fríi á einhverri sólarströndinni. Passaðu þig líka á að hlaupa alltaf með húfu og einnig er gott að vera með einhverja blöndu af orkudrykk, t.d. Leppin kolvetnaduft (Squeezy) ef þú ferð lengri hlaupin. Einnig skaltu passa þig að fá nóg salt, því maður tapar mikið af því, þegar maður svitnar á hlaupunum.
|