Reykjavíkurmaraþon - frábær kynning
Reykjavíkurmaraþon hefur frá byrjun verið aðalmarkmið sumarsins í hugum flestra hlaupara, eins konar lokahátíð götuhlaupanna á hverju sumri. Ég er nú að undirbúa þrjá þátttakendur fyrir maraþonvegalengdina, fjóra fyrir h
Lesa meiraLondon og EM í frjálsum
Ég er búinn að vera töluvert á ferðinni í sumar. Heimsótti m.a. gamla hlaupafélaga mína í Noregi og Þýskalandi. Segi nánar frá þeim ferðum í næstu hugrenningum. Síðasta ferðin í bili var til London á tónleika með Madonnu
Lesa meiraEr ekki öskudagurinn búinn ?
Ég var að skokka frá Kaplakrika í gegnum Setbergið síðastliðinn föstudag. Þar sem ég hleyp eftir stígnum í rólegheitum sé ég tvær stelpur um fimm ára aldurinn leika sér fyrir utan eitt húsið. Önnur þeirra kallar: ,,Þú er
Lesa meiraLaugardalshöllin skilar sér - athuga með hlaupaseríu
Greinilegt að tilkoma nýju frjálsíþróttaaðstöðunnar í Laugardal er að skila sér mjög vel í aukinni þátttöku og bættum árangri. Meistaramót í fullorðinsflokki fór fram um síðustu helgi og náðist góður árangur hjá hlaupuru
Lesa meiraJanúarátak og inniæfingar
Svona breytast tímarnir. Nú er ég kominn í hóp þeirra sem í ársbyrjun fjárfesta í árskorti á líkamsræktarstöðvum til að gera heilsueflingarátak. Mér finnst ég ekki hafa borðað meira yfir jólin núna en áður, en niðurstaða
Lesa meiraÁramótauppgjör - staða og horfur
Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár.Gamlárshlaupið var háð í þetta sinn í hléi milli veðrabrigða. Frábærar aðstæður á þessum árstíma - stundum erum við heppin. Tímarnir voru líka með besta móti, sumir meira að segja að b
Lesa meiraFrábært í Berlín
Það var kalt úti þegar við Valgerður lögðum af stað til Keflavíkur árla morguns föstudaginn 23. september. Á flugvellinum hittum við Halla í Adidas, Magnús Guðmundsson og frú og Jóhannes Guðjónsson og frú sem öll voru á
Lesa meiraBerlín 1985 og 2005
Jæja, þá er komið að því. Við Valgerður förum í fyrramálið, föstudag, til Berlínar. Svo er það maraþonið á sunnudag. Það fer ekki hjá því að spennan sé eitthvað að aukast. Ég var úti að borða á vegum vinnunnar í gærkvöld
Lesa meiraBerlín skal það vera
Sú hugmynd kom upp fyrir tæpu ári síðan að taka þátt í Berlínar maraþoni 2005 til að halda upp á 20 ára afmæli Íslandsmetsins. Síðan liðu nokkrir mánuðir án þess að ég gerði neitt með þetta. Í mars fór ég hins vegar að h
Lesa meira