Pistill 28: Fjallahlaup reyna á marga þætti
Ég tók þátt í Þorvaldsdalsskokkinu sem fram fór 6. júlí síðastliðinn. Veður var mjög gott og synd að einungis 19 mættu til hlaups. Sá á úrslitum úr Krókshlaupinu, sem fram fór sama dag, að nokkrir Akureyringar voru þar á
Lesa meiraPistill 26: Brautarhlaup sem æfing og keppni
Margir sem hefja hlaupaiðkun á miðjum aldri láta sér nægja að hlaupa alltaf rólega. Það er í sjálfu sér hið besta mál, enda markmiðið oft einungis að vera í þokkalegu formi. Svo eru aðrir sem hafa gaman að taka á og setj
Lesa meiraPistill 24: Vorið er komið og grundirnar gróa......
Gleðilegt sumar. Hendingin úr þessari þekktu vísu á vel við þar sem hlaupatímabilið er nýhafið og gróandinn í starfinu mikill. Þátttakan í vorhlaupunum hefur í heildina verið með betra móti og margir að bæta sinn fyrri á
Lesa meiraPistill 23: Í lok sumars: Hvernig var árangurinn og hvert er framhaldið ?
Lesa meiraPistill 22: Gullmótin og HM - þvílík veisla og þvílík Afríka
Undanfarnar vikur hafa verið mikil veisla fyrir frjálsíþrótta- og hlaupaáhugafólk. Gullmótin á hverju föstudagskvöldi í Sjónvarpinu og Heimsmeistaramótið í Edmonton í byrjun ágúst. Ég hef beðið með sérstakri eftirvænting
Lesa meiraPistill 21: Blendnar tilfinningar
Ég er á leiðinni í sumarbústað næsta föstudag, daginn fyrir Reykjavíkurmaraþon. Sótti um bústað í apríl hjá mínu stéttarfélagi og fékk úthlutað þessari viku. Hefði sjálfsagt getað fengið því breytt en einhvern veginn var
Lesa meiraPistill 20: Söfnun á hlaupaskóm
Ég er að flytja þessa dagana og hef verið að fara í gegnum geymsluna. Þar kennir margra grasa. Skólabækur frá háskólaárunum, föt sem ég hélt að ég myndi fara aftur í, margir gamlir árgangar af Athletics Weekly, Running o
Lesa meira