Pistlar

Ritstjórn hlaup 16.10.2015

Ferðasaga Hlaupahóps FH - Þriggja landa maraþonið 2015

Í haust hyggst hlaup.is birta ferðasögur hlaupahópa sem margir hverjir eru á faraldsfæti um þessar mundir. Fulltrúi Hlaupahóps FH, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, ríður á vaðið hér að neðan og skrifar um ferð hópsins í Þrig

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 07.12.2014

Ágúst Kvaran: 164 km ævintýrahlaup í grísku fjalllendi

Ágúst, kona hans Ólöf og aðstandendur hlaupsins að því loknu í október síðastliðnum.Ágúst Kvaran er þekktur hlaupagikkur í íslenska hlaupaheiminum enda farið ófá ofurhlaupinn víða um heim. Á milli þess að hlaupa fyllir h

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.03.2012

Pistill 4: Byrjendur -SPS

Byrjendur ættu að fara rólega af stað. Þegar meta skal hversu mikið hverjum og einum er ráðlegt að gera í upphafi þarf að taka tillit til aldurs, líkamlegs ástands og bakgrunns. Fólk sem komið er á miðjan aldur og er að

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.03.2012

Pistill 2: Þjálfunaraðferðir - SPS

Reynslan sýnir að það eru margar aðferðir til að ná góðum árangri í millivegalengda- og langhlaupum. Margt kemur þar til eins og mismunandi aðstæður eftir heimsálfum og löndum, hefðir og þekking svo eitthvað sé nefnt. Öl

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.02.2010

Laugavegurinn 2009, undirbúningur og framkvæmd - Steinar B. Aðalbjörnsson

Líkaminn er ótrúleg „vél"!Síðastliðin þrjú ár hefur mig dreymt um að hlaupa Laugavegsmaraþonið svokallaða sem er rétt tæplega 55 km hlaup frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Leiðin er ein vinsælasta gönguleið landsins o

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.01.2010

Samanburður á ársbesta í maraþonhlaupi 2007-2009

Í eftirfarandi töflu má sjá samanburð á árangri karla og kvenna á árunum 2007-2009. Afrek karlanna eru ótrúlega svipuð árin 2008 og 2009 sé litið á fjölda hlaupara undir 3 klst. og meðaltíma. Nokkur framför er frá árinu

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 16.09.2009

Frá 116 kg í 83 kg á einu ári

Jón Óli var 116,2 kg í ágúst  2008 en ákvað að byrja að hlaupa og lyfta. Núna ári síðar er hann 83 kg og fór sitt annað maraþon í Reykjavíkurmaraþoni 2009. Á síðunni hans er hægt að skoða allt ferlið hjá honum og lesa ma

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 17.08.2009

Mitt fyrsta maraþon - Guðjón Vilhelm Sigurðsson

Ákvörðunin var tekin um miðjan janúar 2009 þegar ég var í heimsókn hjá góðum vini mínum í Suður Carolínu.Ég tilkynnti Jóa eftir að ég hafði lesið janúar út að útgáfuna af Runners World og farið út að hlaupa eldsnemma ein

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 31.05.2009

Sahara eyðimerkurmaraþonið 2009; þátttaka Íslendinga - Ágúst Kvaran

Dagana 29.3. - 4.4.2009 fór fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda voru Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin

Lesa meira