Pistlar

Ritstjórn hlaup 06.01.2006

Barðsneshlaup 2003 - Kristinn Pétursson

Barðsneshlaupið er 27 km fjöru- og fjallahlaup um einstaklega fallega og fjölbreytta braut sem liggur um þrjá firði og endar í Neskaupstað. Kristinn Pétursson var á Austurlandi um verslunarmannahelgina 2003 og rann þetta

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 05.01.2006

Áramótauppgjör - staða og horfur

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár.Gamlárshlaupið var háð í þetta sinn í hléi milli veðrabrigða. Frábærar aðstæður á þessum árstíma - stundum erum við heppin. Tímarnir voru líka með besta móti, sumir meira að segja að b

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 02.10.2005

Frábært í Berlín

Það var kalt úti þegar við Valgerður lögðum af stað til Keflavíkur árla morguns föstudaginn 23. september. Á flugvellinum hittum við Halla í Adidas, Magnús Guðmundsson og frú og Jóhannes Guðjónsson og frú sem öll voru á

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 24.09.2005

Berlín 1985 og 2005

Jæja, þá er komið að því. Við Valgerður förum í fyrramálið, föstudag, til Berlínar. Svo er það maraþonið á sunnudag. Það fer ekki hjá því að spennan sé eitthvað að aukast. Ég var úti að borða á vegum vinnunnar í gærkvöld

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 24.09.2005

Ruskamaraton 10. september 2005 - Kristbjörn R. Sigurjónsson

Ísafjarðarbær er aðili að þróunar-og samstarfsverkefni í menningu, listum og íþróttum ásamt Skotlandi, Svíþjóð og Finnlandi. Þetta er gert með sérstökum stuðningi Evrópusambandsins, verkefnið heitir Usevenue.Ísafjarðarbæ

Lesa meira
Torfi Helgi Leifsson 08.09.2005

Forskráningar í hlaupum

Í Brúarhlaupi á Selfossi var ekki hægt að afhenda flokkaverðlaun, vegna þess að ekki vannst tími til að koma öllum skráðum gögnum inn tímanlega. Þrátt fyrir að boðið væri upp á netskráningu, skráði sig mikill fjöldi rétt

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 05.09.2005

Berlín skal það vera

Sú hugmynd kom upp fyrir tæpu ári síðan að taka þátt í Berlínar maraþoni 2005 til að halda upp á 20 ára afmæli Íslandsmetsins. Síðan liðu nokkrir mánuðir án þess að ég gerði neitt með þetta. Í mars fór ég hins vegar að h

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 15.08.2005

Ganga um strandvegi Íslands - Fyrsti hluti 2005 Reykjavík - Egilsstaðir

Jón Eggert GuðmundssonFyrsti hluti göngu um Strandvegi Íslands var frá Reykjavík til Egilsstaða, samtals 984 km og var genginn á tímabilinu 17. júní til 26. júlí 2005.Já sumir héldu að ég hafi endanlega klikkast þegar ég

Lesa meira
Torfi Helgi Leifsson 14.08.2005

hlaup.is 9 ára

Hlaup.is varð 9 ára laugardaginn 13. ágúst. Þegar kemur að svona tímamótum, þá veltir maður fyrir sér hversu lengi eigi að halda áfram á því formi sem hlaup.is hefur verið. Hlauparar hafa hingað til þegið þessa þjónustu

Lesa meira