Pistlar

Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Í hommabuxum og hlýrabol (Skokksaga miðaldra fitubollu) - Pétur Reimarsson

Frásögn Péturs Reimarssonar Það er komið að því. Nú skal það takast. Í dag er laugardagurinn 28. september 2002 og klukkan er að verða 10. Hitinn er um 7°C, það er skýjað og vindur er hægur og ætti ekki að verða til miki

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Hlaupareikningurinn okkar Betu - Guðrún Geirsdóttir

Frásögn Guðrúnar GeirsdótturSnemma vors 1999 fórum við Beta hlaupafélagi og vinkona að ræða upphátt um möguleika á að fara heilt maraþon. Umræðan var fyrst afar varfærnisleg og lágróma en magnaðist eftir því sem dagur le

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Fámáll hlaupafélagi - Reykjavíkurmaraþon 1997 - Bjarni E. Guðleifsson

Frásögn Bjarna E. Guðleifssonar, Möðruvöllum Ég hljóp mitt fyrsta hálfmaraþon þegar ég var um 45 ára. Var það Reykjavíkurmaraþon og hef ég reynt að taka þátt í því árlega síðan og hleyp ætíð hálfmaraþon. Mér finnst afar

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Barðsneshlaup 2000 - Trausti Valdimarsson

Frásögn Trausta Valdimarssonar Öðruvísi upplifun af 3 fjörðum fyrir austan. Ég byrjaði að hlaupa árið 1988 í Svíþjóð. Eins og mörg ykkar hafði ég fljótlega gaman af að taka þátt í hlaupakeppnum. Því fylgir spenna, múgæsi

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Barðsneshlaup 2001 - Hreyfingarhlauparar

Frásögn Hreyfingarhlaupara Við félagarnir hlupum okkar fyrsta Laugavegshlaup í ár og vorum að vonum glaðir yfir áfanganum. Í sigurvímunni um kvöldið í Mörkinni þar sem við fögnuðum með vinum og vandamönnum var því skotið

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 25.01.2004

Akraneshlaupið 1999 - "Óvissuferð um nágrenni Akraness"

Eftirfarandi er lýsing þátttakanda í Akraneshlaupinu sem var spurður að því hvað hefði komið fyrir, þegar menn undruðust á því að hann var ekki á listanum yfir úrslitin.Hvað kom fyrir? Fórst þú ekki eða þurftir þú að hæt

Lesa meira