Pistlar

Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 26.06.2019

Mikill vill meira

Hver kannast ekki við þá tilfinningu að hlaup sé allt of fljótt yfirstaðið og það hafi bara alls ekki verið nógu langt? Ég upplifði þessa tilfinningu sterkt í 100km hlaupi í Frakklandi í fyrra. Eftir að hafa hlaupið nok

Lesa meira
Anna Berglind Pálmadóttir 23.06.2019

Anna Berglind segir frá HM utanvega

Laugardaginn 8. júní 2019 fór fram heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í Miranda do Corvo í Portúgal. Þetta var í fimmta sinn sem FRÍ sendir lið til þátttöku í mótinu og fóru að þessu sinni fjórir karlar og fjórar konur

Lesa meira
Vilhjálmur Þór Svansson 19.06.2019

Fimmti þáttur Hlaupalíf Hlaðvarp

Pistill byggður á fimmta þætti Hlaupalífs Hlaðvarps Í fimmta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við Elín Edda saman gott spjall og umræður um hlaupasumarið hérna á Íslandi sem og erlendis og er þessi pistill byggður á þei

Lesa meira
Björn R. Lúðvíksson 14.06.2019

96 mílur í West Highlands Way: Ferðasaga Björns R. Lúðvíkssonar

Þegar ég hélt að ástandið gæti ekki versnað þá varð allt svart. Það eina ljós sem mín auma sál hafði til að ylja sér við var nú horfið. Hér var ég í 1500 m hæð í snjókomu um miðja nótt með dautt höfuðljós og vararafhlöðu

Lesa meira
Stefán Gíslason 13.05.2019

Svona eiga hlaup að vera

Hvernig er hið fullkomna hlaup? Þessari spurningu verður auðvitað hver að svara fyrir sig, en fyrir mér er hið fullkomna hlaup hlaupið þar sem ég finn gleðina í sjálfum mér og fæ tækifæri til að deila henni með öðrum. Up

Lesa meira
Stefán Gíslason 15.04.2019

Endurkoma í Bretlandi

Ég brá mér til Englands á dögunum, þar sem ég hljóp fyrsta keppnishlaupið mitt eftir eins og hálfs árs fjarveru vegna meiðsla. Aðaltilgangur ferðarinnar var að vísu annar, nefnilega að fylgja þremur hlaupavinum mínum, en

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.03.2019

Ný nöfn í hlaupum

Mannkynið er í stöðugri endurnýjun og því ætti engum að koma á óvart þótt „nýir hlauparar" skjóti annað slagið upp kollinum á meðal bestu hlaupara í heimi. En samt verður maður oft skemmtilega forviða þegar það gerist. R

Lesa meira
Stefán Gíslason 10.02.2019

Verkur án ástæðu?

Verkir eru merkileg fyrirbæri. Flest okkar halda að verkur í læri eða tá þýði að eitthvað sé að einmitt þar. En málið er miklu flóknara en svo. Verkurinn verður nefnilega hvorki til í lærinu né tánni. Hann verður til í h

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 27.01.2019

100 km fjallahlaup í Hong Kong: Tröppur, apar, villihundar og meiri tröppur

Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir er frábær utanvegahlaupari sem hefur náð flottum árangri undanfarin misseri. Á síðasta ári náði hún þeim merka áfanga að hlaupa meira en 100 ferðir á Esjuna eins og hlaup.is fjallaði á sínum t

Lesa meira