Pistlar

Ritstjórn hlaup 14.02.2018

Áramótapistill eftir Auði H. Ingólfsdóttur

Jæja, kominn tími til að gera hlaupaárið upp og kasta markmiðum fyrir árið 2018 út í alheiminn. Fyrst smá tölfræði:Árið 2017 hljóp ég samtals 1848 kílómetra. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd fjölgaði kílómetrunum eftir

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 08.02.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdimarsdóttur: Tina Emilie Forsberg, tindar, trú og þróttur

Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hrey

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 08.02.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdemarsdóttur: Hrífandi hvati

 Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hre

Lesa meira
Stefán Gíslason 06.02.2018

Utanvegahlaup á náttborðinu

Á náttborðinu mínu kennir jafnan margra grasa. Þar fer mest fyrir bókum og tímaritum sem ég ætla að lesa við tækifæri og inn á milli leynast örfá rit sem ég er búinn að glugga eitthvað í. Þessa dagana geymir náttborðið m

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 30.01.2018

Pistill frá Stefáni Gíslasyni: Hlaupaannáll 2017 og markmið 2018

Laugavegurinn 2017.Ég rakst á eftirfarandi heilræði einhvers staðar á netinu í gær: „Segðu ekki fólki frá áformum þínum. Sýndu þeim heldur árangurinn". Samt sem áður ætla ég sem fyrr að gera upp nýliðið hlaupaár og upplj

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 14.01.2018

Pistill eftir Axel Einar Guðnason: Berlín maraþon 2017

Berlin maraþon 24. september 2017 - framhald af fyrri pistli á hlaup.is sem nefnist  „Leiðin til Berlin"Stoltur með íburðarmikinn verðlaunapening.Síðasti pistill endaði í hávaðaroki út í Vestmannaeyjum, laugardaginn 2. s

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.01.2018

Hlaupið frá þunglyndi og kvíða

Ég hef stundum verið spurður eftir langan vinnudag á skrifstofunni hvort ég „ætli virkilega út að hlaupa núna, svona þreyttur". Og svarið er oftast það sama: „Jú, ég ætla út að hlaupa núna, einmitt af því að ég er svona

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.01.2018

Pistill: Áramótahlaupaannáll frá Gunnari Ármannssyni

Þetta hlaupaár er búið að vera virkilega skemmtilegt og viðburðarríkt. Af því tilefni að til stóð að reyna að ná 50 ára aldri á árinu var ég búinn að skipuleggja nokkur maraþonhlaup til að halda uppá áfangann. Þegar upp

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 04.01.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdemarsdóttur: Vetrarhlaup á vetrarsólhvörfum

 Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hre

Lesa meira