Pistlar

Stefán Gíslason 08.11.2017

Shalane Flanagan er maður mánaðarins

New York maraþonið sl. sunnudag var sögulegt og ríkt af tilfinningum. Þar bar hæst sigur Shalane Flanagan sem varð þar með fyrsta bandaríska konan til að vinna hlaupið í 40 ár. Fyrir hlaupið hafði hún sagt að þetta kynni

Lesa meira
Stefán Gíslason 17.10.2017

Hvert maraþon er ný reynsla

Ég hljóp 19. maraþonið mitt á dögunum. Ég get sem sagt ekki talist byrjandi á þessu sviði, þó að vissulega hafi þó nokkrir runnið þetta skeið oftar en ég. En hversu oft sem maður hleypur maraþon, þá fylgir því alltaf ný

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 03.10.2017

Pistill eftir Gunnar Ármannsson: Reykjavík og Berlín

Daginn fyrir Reykjavíkurmaraþonið, föstudaginn 19. ágúst sl., lentum við Þóra á Íslandi eftir vel heppnaða för til Thailands og Ástralíu. Í þetta skiptið var hugmyndin sú að vera á hliðaralínunni og fylgjast með hlaupinu

Lesa meira
Björn R. Lúðvíksson 27.09.2017

Lavaredo Ultra Trail: Pistill eftir Björn Rúnar Lúðvíksson

Björn í miðjum helli, stórbrotið landslag. Það var kominn október, og engin markmið fyrir næsta ár komin á blað. Hásinin vinstra megin var enn að plaga mig, en hún ætti að hafa náð að gróa. Einnig var hægri kálfinn enn a

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 20.09.2017

Pistill eftir Axel Einar Guðnason: Leiðin til Berlin 2017

Eftir fyrsta ofurmaraþonið mitt á Laugaveginum var lítill tími til að slaka á, Berlin Marathon var aðeins 10 vikum síðar og ég skráður til leiks. Undirbúningurinn var knappur en auðvitað var ég í þokkalegu formi eftir þj

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 12.09.2017

Laugavegspistill eftir Árna Þór Finnsson

UndanfariÁ árinu 2009 gekk ég Laugaveginn og hafði þá á orði við göngufélaga minn að það væru bara vitleysingar sem hlypu Laugaveginn - þetta hlytu að vera einhverskonar heljarmenni sem ættu sér ekkert líf og hvað væru þ

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.09.2017

Sögulegt Berlínarmaraþon framundan

Berlínarmaraþonið 24. september nk. gæti orðið mjög sögulegt, en þar munu mætast þrír bestu maraþonhlauparar samtímans. Slík þrenning hefur aldrei áður reynt með sér í einu og sama hlaupinu. Reyndar eru þessir þremenning

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.09.2017

Laugavegspistill eftir Jóhann Helga Sigurðsson

Jóhann naut sín í náttúrfegurðinni.Ég byrjaði að hlaupa af nokkurri alvöru sumarið 2015 þegar ég æfði nokkuð reglulega með KR-skokk og fór þá meðal annars í mitt fyrsta hálfmaraþon. Í fyrrasumar hljóp ég mun minna og fór

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 04.09.2017

Laugavegspistill eftir Auði Ingólfsdóttur: "Þetta gat ég"

Að koma í mark eftir 13 km í Jökulsárhlaupi þann 11. ágúst 2012. Frábært hlaup sem kveikti hlaupaástríðuna fyrir alvöru.Ég tók þátt í Laugavegshlaupinu, 55 km fjallahlaupi frá Landmannalaugum í Þórsmörk (reyndar bara 53

Lesa meira