Pistlar

Stefán Gíslason 12.10.2016

Vanmetum ekki eftirmaraþon-samveruna!

Haukarnir fóru beint í félagslega endurheimt í Austurríki um síðustu helgi. Eftir maraþon og önnur erfið og löng hlaup finna margir hjá sér mikla þörf fyrir að hitta annað fólk, gleðjast með því og deila með því endalaus

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 03.10.2016

Ferðasaga Gunnars Ármannssonar: Hlaupið með ljónum og sebrahestum í Suður-Afríku

„The Big Five" - Entabeni Game Reserve  í Suður- Afríku, 25. júní 2016.Vaaá! Hvar á maður eiginlega að byrja?! Byrjuninni eða einhvers staðar annars staðar? Það er hægt að byrja út um allt. Sama hvað maður hugsar um, þet

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.09.2016

Hlauparar á bæjarstjóralaunum

Á síðustu árum og áratugum hafa nokkrir liðtækir hlauparar gegnt starfi bæjar- eða sveitarstjóra á Íslandi. Nægir þar að nefna menn á borð við Gunnlaug Júlíusson, Daníel Jakobsson og Sigfús Jónsson. Þetta hafa með öðrum

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.08.2016

Þrír fertugir hlauparar í Ríó

Meðal þeirra fjölmörgu frjálsíþróttamanna sem keppa á Ólympíuleikum í Ríó í ágúst eru þrír hlauparar sem eiga það sameiginlegt að vera komnir yfir fertugt. Engu að síður eru þeir enn að og hafa lengi verið í fremstu röð

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 10.07.2016

Ferðasaga: Ragnheiður Stefánsdóttir í New York maraþoninu

Ragnheiður með laun erfiðisins.Ég fór að hlaupa fyrir um 10 árum síðan. Þetta byrjaði rólega en síðan fannst mér gaman að fara að lengja hlaupin og taka þátt í hinum ýmsum keppnishlaupum eins og Reykjavíkurmaraþoni og La

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.07.2016

Barðsneshlaupið 2015 - Stefán Gíslason segir frá

Stefán Gíslason er mörgum íslenskum hlaupurum að góðu kunnur. Hann heldur úti bloggsíðunni stefangisla.com þar sem hann bloggar gjarnan um hlaup. Í tilefni af því að nú styttist í Barðsneshlaupið fékk hlaup.is leyfi til

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.06.2016

Kaupmannahafnarmaraþon 2016 - upplifun ÍR skokkara.

Í upphafi ársins kviknaði sú hugmynd hjá nokkrum félögum í ÍR skokk, aðallega kvennkyns, að taka þátt í Kaupmannahafnarmaraþoninu. Strax myndaðist stemming fyrir hugmyndinni sem varð síðan að veruleika núna í vor. Ein úr

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.06.2016

Ferðasaga: Ingileif Ástvaldsdóttir í utanvegahlaupi í Flórída

Ingileif Ástvaldsdóttir heldur úti bloggsíðunni barabyrja.wordpress.com þar sem hún bloggar m.a. um hlaup. Hlaup.is fékk leyfi til að birta bloggfærslu hennar um þátttöku sína í utanvegahlaupi í Flórída sem fram fór í ap

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 18.04.2016

Ferðasaga: Guðrún Guðjónsdóttir í Parísarmaraþoni

Guðrún Guðjónsdóttir, hlaupagikkur með meiru heldur úti skemmtilegu bloggi á síðunni sogustundin.wordpress.com. Þar skrifar hún af og til um hlaup, hlaup.is fékk leyfi til að birta færslu um þátttöku hennar og systur hen

Lesa meira