Pistlar

Ritstjórn hlaup 22.02.2016

Ferðasaga: Víkingar fengu lúxusmeðferð í Gran Canaria maraþoninu

Fv. Jóngeir Þórisson, Sigurður Benediktsson, Grétar Þórisson, Vilhjálmur Jónsson og Tonie Gertin Sörensen tilbúin í slaginn.Hverjum dytti það til hugar að fara til Gran Canaria og hlaupa þar í skipulögðu keppnishlaupi í

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.12.2015

Ferðasaga: Hlaupahópur Fjölnis í Ferrarimaraþoni

Hlaup.is heldur áfram að birta ferðasögur og nú er komið að Hlaupahópi Fjölnis að segja frá för sinni til Ítalíu. Karl J. Hirst ritar fyrir hönd Fjölnismanna.Hópurinn fyrir framan Ferrari safnið en þaðan er hlaupinu star

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 15.11.2015

Ferðasaga: Surtlur í Óslóarmaraþoni

Hlaup.is barst fyrir skömmu ferðasaga frá Sigrúnu Þorsteinsdóttur sem er í hinum óformlega félagsskap Surtlur sem kenna sig við sögufræga sauðkind. Surtlurnar tóku þátt í Óslóarmaraþoninu í haust og unnu þar stóra sigra.

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 16.10.2015

Ferðasaga Hlaupahóps FH - Þriggja landa maraþonið 2015

Í haust hyggst hlaup.is birta ferðasögur hlaupahópa sem margir hverjir eru á faraldsfæti um þessar mundir. Fulltrúi Hlaupahóps FH, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, ríður á vaðið hér að neðan og skrifar um ferð hópsins í Þrig

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 07.12.2014

Ágúst Kvaran: 164 km ævintýrahlaup í grísku fjalllendi

Ágúst, kona hans Ólöf og aðstandendur hlaupsins að því loknu í október síðastliðnum.Ágúst Kvaran er þekktur hlaupagikkur í íslenska hlaupaheiminum enda farið ófá ofurhlaupinn víða um heim. Á milli þess að hlaupa fyllir h

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.03.2012

Pistill 4: Byrjendur -SPS

Byrjendur ættu að fara rólega af stað. Þegar meta skal hversu mikið hverjum og einum er ráðlegt að gera í upphafi þarf að taka tillit til aldurs, líkamlegs ástands og bakgrunns. Fólk sem komið er á miðjan aldur og er að

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.03.2012

Pistill 2: Þjálfunaraðferðir - SPS

Reynslan sýnir að það eru margar aðferðir til að ná góðum árangri í millivegalengda- og langhlaupum. Margt kemur þar til eins og mismunandi aðstæður eftir heimsálfum og löndum, hefðir og þekking svo eitthvað sé nefnt. Öl

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.02.2010

Laugavegurinn 2009, undirbúningur og framkvæmd - Steinar B. Aðalbjörnsson

Líkaminn er ótrúleg „vél"!Síðastliðin þrjú ár hefur mig dreymt um að hlaupa Laugavegsmaraþonið svokallaða sem er rétt tæplega 55 km hlaup frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Leiðin er ein vinsælasta gönguleið landsins o

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.01.2010

Samanburður á ársbesta í maraþonhlaupi 2007-2009

Í eftirfarandi töflu má sjá samanburð á árangri karla og kvenna á árunum 2007-2009. Afrek karlanna eru ótrúlega svipuð árin 2008 og 2009 sé litið á fjölda hlaupara undir 3 klst. og meðaltíma. Nokkur framför er frá árinu

Lesa meira