Janúarátak og inniæfingar
Svona breytast tímarnir. Nú er ég kominn í hóp þeirra sem í ársbyrjun fjárfesta í árskorti á líkamsræktarstöðvum til að gera heilsueflingarátak. Mér finnst ég ekki hafa borðað meira yfir jólin núna en áður, en niðurstaða
Lesa meiraHagsýnir hlaupa heilt ! - Kristinn Pétursson
Ertu á leið í Reykjavíkurmaraþon, en veist ekki alveg hvaða vegalengd þú átt að hlaupa? Kristinn Pétursson gerir verðkönnun hlauparans og reiknar dæmið til enda.Reykjavíkurmaraþon er á næsta leiti. Þennan hátíðardag ísle
Lesa meiraÁ hlaupum um Róm - hlaupasaga úr Rómarmaraþoni 1999 - Kristinn Pétursson
Kristinn Pétursson bjó í Róm um tveggja ára skeið og hljóp tvisvar í nýendurvöktu Rómarmaraþoni. Árið 1999 bjó hann til sitt eigið hálfmaraþon innan hins eiginlega Rómarmaraþons og fer hér sagan af því.Hugmynd mín um Róm
Lesa meiraBarðsneshlaup 2003 - Kristinn Pétursson
Barðsneshlaupið er 27 km fjöru- og fjallahlaup um einstaklega fallega og fjölbreytta braut sem liggur um þrjá firði og endar í Neskaupstað. Kristinn Pétursson var á Austurlandi um verslunarmannahelgina 2003 og rann þetta
Lesa meiraÁramótauppgjör - staða og horfur
Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár.Gamlárshlaupið var háð í þetta sinn í hléi milli veðrabrigða. Frábærar aðstæður á þessum árstíma - stundum erum við heppin. Tímarnir voru líka með besta móti, sumir meira að segja að b
Lesa meiraFrábært í Berlín
Það var kalt úti þegar við Valgerður lögðum af stað til Keflavíkur árla morguns föstudaginn 23. september. Á flugvellinum hittum við Halla í Adidas, Magnús Guðmundsson og frú og Jóhannes Guðjónsson og frú sem öll voru á
Lesa meiraBerlín 1985 og 2005
Jæja, þá er komið að því. Við Valgerður förum í fyrramálið, föstudag, til Berlínar. Svo er það maraþonið á sunnudag. Það fer ekki hjá því að spennan sé eitthvað að aukast. Ég var úti að borða á vegum vinnunnar í gærkvöld
Lesa meiraRuskamaraton 10. september 2005 - Kristbjörn R. Sigurjónsson
Ísafjarðarbær er aðili að þróunar-og samstarfsverkefni í menningu, listum og íþróttum ásamt Skotlandi, Svíþjóð og Finnlandi. Þetta er gert með sérstökum stuðningi Evrópusambandsins, verkefnið heitir Usevenue.Ísafjarðarbæ
Lesa meiraForskráningar í hlaupum
Í Brúarhlaupi á Selfossi var ekki hægt að afhenda flokkaverðlaun, vegna þess að ekki vannst tími til að koma öllum skráðum gögnum inn tímanlega. Þrátt fyrir að boðið væri upp á netskráningu, skráði sig mikill fjöldi rétt
Lesa meira