Pistlar

Ritstjórn hlaup 19.06.2005

100km hlaup i Stige í Danmörku 21. maí 2005 - Halldór Guðmundsson

Fyrstu hugmyndir mínar um 100km hlaup kviknuðu á Ægisíðunni í desember 2003 á hlaupum með Pétri Reimarssyni. Ég var þá búinn að hlaupa 30 venjuleg maraþon og langaði að prófa eitthvað nýtt. Talið barst að Ítalíu og Passa

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 30.05.2005

Flott hlaup á Akranesi, en alltof fáir

Akraneshlaupið fór fram í 14. skiptið um síðustu helgi. Veðrið var frábært, en oft hefur gustað á hlaupara á Skaganum undanfarin ár. Framkvæmd hlaupsins var með miklum ágætum. Hlaupaleiðin vel merkt, brautarverðir víða o

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 24.05.2005

Hlaupin í vor - athyglisvert

Kári Steinn Karlsson (1986) vann ÍR-hlaupið og Flugleiðahlaupið og er greinilega í góðu formi. Hann og Stefán Guðmundsson, jafnaldri hans, eru framtíðarmenn í langhlaupum hér á landi. Mjög efnilegir strákar. Vilhjálmur A

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 17.05.2005

Kappar í þrekraunum

Gaman er að sjá hversu mikið rými maraþonhlauparar okkar hafa fengið í fjölmiðlum undanfarna daga. Rannveig, Bryndís Ernsts. og Helga að gera það gott í hitanum í Rúanda. Frábært framtak hjá þeim og fagnaðarefni að Rannv

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 16.05.2005

Heiðmörkin og langtúrar

Heiðmörkin er uppáhaldshlaupasvæði mitt. Góðir hlaupastígar, skógurinn, fuglasöngurinn og rjúpan. Allt þetta gerir hlaupatúrinn ánægjulegan. Það eina sem skyggir á er að stundum villist (vona að þannig sé því farið) einn

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 11.05.2005

Parísarmaraþon 2005 - Sjöfn Kjartansdóttir og Guðmundur Kristinsson

Í svartasta skammdeginu getur verið ágætt að setja sér háleit markmið sem halda manni uppteknum fram á vor. Það reyndum við í vetur með góðum árangri. Viku fyrir jól ákváðum við að stefna að því að hlaupa okkar fyrsta ma

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Lífið er gott! - en hefur ekki alltaf verið það - Seinni hluti: HSS

Seinni hluti - Batinn og hlaupin.Þegar ég kom út í lífið var ég dauðhræddur við allt og alla. Sjálfsmynd mín var í molum. Ég gerði mér grein fyrir að nú tæki við langt bataferli sem þyrfti að sinna mjög mikið og markviss

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Lífið er gott! - en hefur ekki alltaf verið það - Fyrri hluti: HSS

Fyrri hluti - Bílslysið og afleiðingar þessHaustið 1995 lenti ég í bíslysi sem breytti öllu mínu lífi. Á þeim tíma var ég bæði að spila og þjálfa handbolta og vinna bæði á leikskóla og á bílaverkstæði föður míns. Gamli m

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.03.2005

Litið til baka á árið 2004: NH

Þá er árið 2004 liðið. Þetta hefur verið mikið hlaupaár hjá mér, það er að minnsta kosti hægt að halda því fram þegar aðeins eru tæp þrjú ár síðan ég stóð upp og hóf að hlaupa eftir að hafa verið antisportisti alla tíð.2

Lesa meira