Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 13: Niðurtalning að maraþoni

Þeir sem tekið hafa þátt í maraþoni þekkja hversu krefjandi undirbúningurinn getur verið. Fyrst er að setja sér markmið, þá að gera æfingaáætlun og síðan að reyna að fara eftir henni. Það getur verið erfitt, - ýmislegt g

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 12: Uppgjör og framhald

Sumartímabilinu í almenningshlaupunum er svo til lokið og því ástæða til að staldra aðeins við og taka stöðuna. Þátttakan var í heild svipuð og árið áður. Heldur fjölgaði í Reykjavíkurmaraþoni og virtist breytingin af su

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 11: Þegar ekkert gengur

Allir eiga sína góðu daga og slæmu daga, hlauparar sem og aðrir. Maður getur verið fullur orku einn daginn eða jafnvel heilu dagana og vikurnar, en síðan allt í einu er maður kraftlaus og þungur einn daginn eða yfir leng

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 10: Af hverju eru Afríkumenn bestir í langhlaupum?

Ólympíuleikarnir nálgast, en þeir hafa alltaf verið mesta hátíð frjálsíþróttafólks. Oft hefur verið mikil spenna og miklir spádómar um líklega sigurvegara í einstökum greinum. Nú virðist hins vegar nokkuð ljóst að Vestur

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 1: Goðsögn á Mývatni

Mig rak í rogastans þegar ég las úrslitin frá Mývatnsmaraþoninu. Í flokki 60 ára og eldri í hálfmaraþoni var sigurvegarinn Ron Hill frá Bretlandi á 1:38 klst. Svo virðist sem viðstaddir hafi ekki áttað sig á hver maðurin

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Boston maraþon 2002 - Pétur Helgason

Frásögn Péturs HelgasonarHópur ellefu Íslendinga sem var mættur í Boston til að taka þátt í Boston maraþoninu. Það var mánudagur 15. apríl, Patriot´s day eða dagur föðurlandsvina, sem haldinn er hátíðlegur í Massachusett

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Laugavegurinn 2000 - Viktor A. Ingólfsson

Frásögn Viktors A. Ingólfssonar Laugavegurinn 2000 eða skipulög hópferð frá Landmannalaugum á ótiltekinn stað í Fljótshlíðinni. Jæja þetta fór þá þannig. Regnguðinn reiddist, fyllti allar ár á Þórsmerkurleið og gerði ófæ

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Laugavegurinn 2002 - Trausti Valdimarsson

Frásögn Trausta ValdimarssonarFöstudaginn 19, júlí kl 17 lögðu 33 hlauparar af stað frá Laugardalnum, hálfum sólarhring á undan öðrum Laugavegshlaupurum. Við vildum fá að "sofa út" hlaupadagsmorguninn. Fjöldametmet voru

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Reykjavíkurmaraþon 2002 - Rannveig Oddsdóttir

Frásögn Rannveigar Oddsdóttur Ef einhver hefði sagt mér þegar ég tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoni fyrir 4 árum síðan að ég ætti eftir að vinna heila maraþonið í þeirri keppni, hefði ég hlegið að viðkomandi. Nú fjórum

Lesa meira