Pistlar

Andri Teitsson 18.09.2019

Pistill eftir Andra Teitsson: Spyrjið mig eftir viku !

Reynslusaga af 100 km Hengilshlaupinu 7.-8. september 2019, til fróðleiks og hvatningar fyrir aðra hlaupara.  Andri Teitsson, Akureyri. Aldur og fyrri störfÉg mætti á fyrstu æfingu mína hjá Eyrarskokki á Akuryri fyrir þr

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 17.09.2019

Árekstur við raunveruleikann

Ég lenti í hörðum árekstri við raunveruleikann í lok ágúst. Áreksturinn var harkalegur og skyndilegur og að því er virtist án allra aðvarana en þegar ég lít til baka þá voru viðvörunarbjöllurnar búnar að klingja í nokkru

Lesa meira
Rannveig Oddsdóttir 09.09.2019

Hver vann Reykjavíkurmaraþon?

Þegar spurt er um sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2019 kemur án efa upp í hugum flestra mynd af Arnari Péturssyni fagna sigri í maraþoni karla. Enda er maraþonið lengsta vegalengd hlaupsins og Arnar kom þar fyrstur í mar

Lesa meira
Jóda Elín Valgerður Margrétardóttir 06.08.2019

DNF

Mér hefur alltaf fundist gaman að hlaupa. Það eru þó ekki mörg ár síðan ég byrjaði að líta á mig sem hlaupara. Lengi vel var ég það sem mætti kalla tómstundaskokkara. Ég hljóp þegar það var gott veður og ég hafði ekkert

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 04.07.2019

Lengst inn í fjallasal í ítölsku Dólómítunum

Lavaredo ultra trail er dásamlegt 120km hlaup með 5800m hækkun í Ítölsku Dólómítunum. Hlaupið byrjar og endar í smábænum Cortina en þar eru aðeins tæplega 6000 íbúar. Töluvert fleiri vinna þó við ferðaþjónustu þar á álag

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 26.06.2019

Mikill vill meira

Hver kannast ekki við þá tilfinningu að hlaup sé allt of fljótt yfirstaðið og það hafi bara alls ekki verið nógu langt? Ég upplifði þessa tilfinningu sterkt í 100km hlaupi í Frakklandi í fyrra. Eftir að hafa hlaupið nok

Lesa meira
Anna Berglind Pálmadóttir 23.06.2019

Anna Berglind segir frá HM utanvega

Laugardaginn 8. júní 2019 fór fram heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í Miranda do Corvo í Portúgal. Þetta var í fimmta sinn sem FRÍ sendir lið til þátttöku í mótinu og fóru að þessu sinni fjórir karlar og fjórar konur

Lesa meira
Vilhjálmur Þór Svansson 19.06.2019

Fimmti þáttur Hlaupalíf Hlaðvarp

Pistill byggður á fimmta þætti Hlaupalífs Hlaðvarps Í fimmta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við Elín Edda saman gott spjall og umræður um hlaupasumarið hérna á Íslandi sem og erlendis og er þessi pistill byggður á þei

Lesa meira
Björn R. Lúðvíksson 14.06.2019

96 mílur í West Highlands Way: Ferðasaga Björns R. Lúðvíkssonar

Þegar ég hélt að ástandið gæti ekki versnað þá varð allt svart. Það eina ljós sem mín auma sál hafði til að ylja sér við var nú horfið. Hér var ég í 1500 m hæð í snjókomu um miðja nótt með dautt höfuðljós og vararafhlöðu

Lesa meira