Fréttasafn

Fréttir25.04.2021

Hlaupasumarið hófst með Vormaraþoninu

Í gær fór Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fram í fínum aðstæðum og má segja að hlaupið hafi startað hlaupasumrinu. Þátttaka var minni en vanalega, líklega í ljósi COVID aðstæðna, en um 120 manns tóku þátt í hálfu maraþ

Lesa meira
Fréttir19.04.2021

Skráning í Miðnæturhlaupið stöðvuð tímabundið út af Covid

COVID-19 heldur áfram að hrella okkur hlaupara. Nú er búið að loka tímabundið fyrir skráningu í Miðnæturhlaup Suzuki 2021 meðan unnið er að útfærslu á framkvæmd hlaupsins með tilliti til samkomutakmarkana. Við vonum að þ

Lesa meira
Fréttir18.04.2021

Fréttatilkynning frá Frískum Flóamönnum og Stúdíó Sport

Friskir Flóamenn og eigendur verslunarinnar Stúdíó Sport hafa ákveðið að halda Stúdíó Sport hlaupið þann 1. maí nk. þrátt fyrir takmarkandi sóttvarnarreglur.  Af þeim sökum verður framkvæmd hlaupsins með öðru og breyttu

Lesa meira
Fréttir14.04.2021

Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á keppendafjölda síðasta árs. Í ár verða veitt vegleg peningaverðlaun til fyrstu þriggja

Lesa meira
Fréttir21.03.2021

Hlynur Andrésson setur glæsilegt Íslandsmet í maraþonhlaupi

Hlynur Andrésson setti glæsilegt Íslandsmet í maraþonhlaupi, þegar hann hljóp sitt fyrsta maraþon í Dresden í Þýskalandi í dag sunnudaginn 21. mars. Hlynur hljóp á tímanum 2:13:37 og bætti met Kára Steins 2:17:12 um þrjá

Lesa meira
Fréttir20.03.2021

Bein útsending frá Dresden maraþoni

Hlynur Andrésson hleypur í fyrramálið sitt fyrsta maraþon í Dresden og gerir í leiðinni atlögu að Íslandsmeti og lágmarki fyrir Ólympíuleikana sem er 2:11:30. Þú getur fylgst með beinni útsendingu á þessari slóð, en mara

Lesa meira
Fréttir18.03.2021

Hlynur gerir atlögu að Ólympíulágmarki í maraþoni á sunnudag

Hlynur Andrésson ætlar að gera atlögu að Íslandsmeti Kára Steins Karlssonar (02:17:12 í Berlín 2011) í maraþonhlaupi í Dresden á sunnudaginn kemur. Það sem sem meira er þá hefur Hlynur sett stefnuna á Ólympíulágmarkið se

Lesa meira
Fréttir28.02.2021

Hlaupasería FH og Bose - Staðan í stigakeppni eftir 2 hlaup

Annað hlaupið í Hlaupaseríu FH og Bose fór fram á tímabilinu 22-25. febrúar, en hlaupið er núna sett upp sem sýndarhlaup. Hver hlaupari hleypur fyrirfram ákveðið Strava "segment" og skilar inn tímum. Staðan í stigakeppni

Lesa meira
Fréttir13.02.2021

Langhlauparar ársins 2020 eru Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson

Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2020 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tólfta skiptið í dag laugardaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og And

Lesa meira