Myndir frá Salomon Hengill Ultra Trail
Hlaup.is mætti seinni daginn í Salomon Hengill Ultra Trail og tók myndir af hlaupurum í 10 km, 26 km og 53 km hlaupinu ásamt því að ná mynd að 100 mílna hlauparanum. Skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður á Mí
Lesa meiraÍslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni
Að venju fjölmenntu Íslendingar í Kaupmannahafnarmaraþon sem fram fór þann 14. maí síðastliðinn. Það er greinilega eitthvað sem heillar því að þessu sinni voru 93 Íslendingar að hlaupa en að minnsta kosti 20 fleiri höfðu
Lesa meiraAuglýsing eftir þátttakendum í rannsókn um tengsl þjálfunarálags, álagsmeiðsla og blóðpróteina meðal hlaupara á Íslandi
Auglýst er eftir hlaupurum til að taka þátt í rannsókn um tengls þjálfunarálags, álagsmeiðsla og blóðpróteina meðal hlaupara á Íslandi. Rannsóknin hefur það markmið að afla þekkingar sem nýtist til að bæta forvarnir gegn
Lesa meiraMýrdalshlaupið fjölgar þátttakendum
Umsjónarmenn Mýrdalshlaupsins hafa ákveðið að bæta við 50 hlaupurum í Mýrdalshlaupið vegna mikillar eftirspurnar í hlaupið. Mýrdalshlaupið er skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð og verður það h
Lesa meiraVORMARAÞONIÐ - Taktu þátt í skemmtilegum hlaupavorboða
Næsta laugardag, þann 23. apríl fer Vormaraþon félags maraþonhlaupara fram í fallegu umhverfi á stígum Reykjavíkur fjarri allri umferð og skarkala. Vormaraþonið hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess sem vorboðinn í hl
Lesa meiraÍslendingar í Boston maraþoni
Boston maraþonið fór fram í 126. skiptið í gær mánudaginn 18. apríl. Meðal þátttakenda voru fimm Íslendingar sem náðu ágætum tímum. Bestum tíma í hlaupinu náði Bjarni Ármann Atlason, 2:38:54 sem skilar honum í efsta sæti
Lesa meiraÍslendingar í Berlínar hálfu maraþoni
Hálft maraþon í Berlín sem fram fer árlega í byrjun apríl, er alltaf vinsælt meðal Íslendinga. Að þessu sinni tóku 20 Íslendingar þátt í hlaupinu og þar á meðal voru Langhlaupari ársins 2022, Hlynur Andrésson og Stefán G
Lesa meiraÍslendingar í Hannover maraþoni 2022
Sunnudaginn 3. apríl fór Hannover maraþonið fram og tóku nokkrir meðlimir úr hlaupahópnum HHHC þátt í hlaupinu. Að sögn fóru nokkrir af þeim bjartsýnir inn í 2022 með það markmið að fara Hannover maraþonið undir 3 klst e
Lesa meiraHafa hlaup hjálpað þér að yfirstíga erfiðleika í lífi þínu?
Um þessar mundir er verið að sýna leikritið "Ég hleyp" í Borgarleikhúsinu. Leikritið fjallar um mann sem notar hlaup til að komast yfir missi dóttur sinnar, en hún lést úr hvítblæði. Með hlutverk hlauparans í leikritinu
Lesa meira