Gamlárshlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við nokkra þátttakendur fyrir og eftir Gamlárshlaupið. Skoðið viðtöl við fjöldann allan af hlaupurum hér fyrir neðan á léttu nótunum. Viðtal við Þráinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfara hjá ÍR og einn af
Lesa meiraKaldárhlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við nokkra þátttakendur eftir Kaldárhlaupið. Skoðið viðtöl við Brynjar Viggósson, Phil Payne/Kim Lo, Katrínu Lilju Sigurðardóttir og Sigurborgu Kristinsdóttir hér fyrir neðan. Einnig var rætt við erlenda h
Lesa meiraHaustmaraþon 2015
Hlaup.is ræddi við nokkra þátttakendur í Haustmaraþoninu. Skoðið viötöl við Steindór Eiríksson, Helen Ólafsdóttir, Þórólf Inga Þórsson, Magnús Þór Arnarson, Unnar Hjaltason og Pétur Helgason hér fyrir neðan. Einnig var r
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon 2015
HlaupTV tók nokkur viðtöl fyrir og eftir Reykjavíkurmaraþonið 2015. Afraksturinn af því má sjá hér fyrir neðan. Hlaup.is ræddi við meðlimi í Heiðursklúbbi Reykjavíkurmaraþons. Viðtal við Gísla Ragnarsson og Sigurð Gunns
Lesa meiraBrúarhlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við sigurvegarana í 5 km hlaupi í Brúarhlaupinu. Sæmundur Ólafsson er ungur og efnilegur hlaupari sem hefur verið að hlaupa millivegalengdir á braut en einnig tekið þátt í styttri götuhlaupum. Við eigum ö
Lesa meiraVatnsmýrarhlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við hlaupara í Vatnsmýrarhlaupinu. Anna Berglind Pálmadóttir sigraði kvennaflokkinn í Vatnsmýrarhlaupinu. Við ræddum við hana um hlaupið og hennar áform á næstunni. Guðni Páll Pálsson var annar í Vatnsmý
Lesa meiraAdidas Boost hlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við sigurvegarana í Adidas Boost hlaupinu og umsjónaraðila hlaupsins. Arnar Pétursson sigraði í Adidas Boost hlaupinu. Við heyrðum hvað honum fannst um brautina, næstu verkefni, næringarundirbúning og fle
Lesa meiraFjögurra skóga hlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við nokkra hlaupara sem tóku þátt í Fjögurra skóga hlaupinu.' Þorbergur Ingi sigraði Fjögurra skóga hlaupið á nýju brautarmeti í 30,6 km hlaupinu. Rannveig Oddsdóttir sigraði kvennaflokkinn og segir okku
Lesa meiraLaugavegshlaupið 2015
Hlaup.is ræddi við nokkra hlaupara sem tóku þátt í Laugavegshlaupinu. Þorbergur Ingi sigraði Laugavegshlaupið á nýju brautarmeti. Hann segir okkur frá hlaupinu og ýmsu skemmtilegu í tengslum við æfingarnar og framhaldið
Lesa meira