Litið yfir júlí að afloknu sumarfríi
Jæja, þá er maður sestur aftur við skrifborðið að afloknu sumarfríi. Við hlaupahjónin vorum svo heppin að fá besta veður sumarsins meðan við dvöldum í sumarbústað í Borgarfirðinum 22.-29. júlí. Ísland er frábært land í g
Lesa meiraJón Dikk fimmtugur
Jón Diðriksson, Íslandsmethafi í 1.000 m, 2.000 m, 1.500 m, míluhlaupi, 3.000 m og 5.000 m hlaupi og Borgfirðingur, varð fimmtugur 17. júní sl. Hann brá sér heim í viku frá Boston þar sem hann hefur búið síðan 1987 til a
Lesa meiraFlott hlaup á Akranesi, en alltof fáir
Akraneshlaupið fór fram í 14. skiptið um síðustu helgi. Veðrið var frábært, en oft hefur gustað á hlaupara á Skaganum undanfarin ár. Framkvæmd hlaupsins var með miklum ágætum. Hlaupaleiðin vel merkt, brautarverðir víða o
Lesa meiraHlaupin í vor - athyglisvert
Kári Steinn Karlsson (1986) vann ÍR-hlaupið og Flugleiðahlaupið og er greinilega í góðu formi. Hann og Stefán Guðmundsson, jafnaldri hans, eru framtíðarmenn í langhlaupum hér á landi. Mjög efnilegir strákar. Vilhjálmur A
Lesa meiraKappar í þrekraunum
Gaman er að sjá hversu mikið rými maraþonhlauparar okkar hafa fengið í fjölmiðlum undanfarna daga. Rannveig, Bryndís Ernsts. og Helga að gera það gott í hitanum í Rúanda. Frábært framtak hjá þeim og fagnaðarefni að Rannv
Lesa meiraHeiðmörkin og langtúrar
Heiðmörkin er uppáhaldshlaupasvæði mitt. Góðir hlaupastígar, skógurinn, fuglasöngurinn og rjúpan. Allt þetta gerir hlaupatúrinn ánægjulegan. Það eina sem skyggir á er að stundum villist (vona að þannig sé því farið) einn
Lesa meiraFljúgandi Skagamaður
Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson sem hefur stundað læknanám í Svíþjóð undanfarin ár hefur aldeilis verið að sýna tilþrif á innanhússmótum undanfarið. Í síðustu viku setti hann nýtt Íslandsmet í 800 m hlaupi, hljóp á 1:51,
Lesa meiraGolfið eða hlaupin
Um miðjan janúar ranglaði ég inn í golfbúð. Þar sem ég var að skoða kylfurnar vatt sér að mér sölumaður. Þegar ég sagðist hafa gutlað í golfi allt frá árinu 1988 með litlum árangri, sennilega vegna fornlegs búnaðar sagði
Lesa meiraPistill 32: Tillaga að nýju fyrirkomulagi um hlaupadagskrána
Fyrr á árum hélt Víðavangshlaupanefnd FRÍ, síðar Almenningshlaupanefnd, utan um víðavangs- og götuhlaupin. Starf nefndarinnar var dauft um margra ára skeið og hélt starfsmaður Reykjavíkurmaraþons utan um hlaupaskrána. Ha
Lesa meira