Pistlar

Ritstjórn hlaup 20.09.2017

Pistill eftir Axel Einar Guðnason: Leiðin til Berlin 2017

Eftir fyrsta ofurmaraþonið mitt á Laugaveginum var lítill tími til að slaka á, Berlin Marathon var aðeins 10 vikum síðar og ég skráður til leiks. Undirbúningurinn var knappur en auðvitað var ég í þokkalegu formi eftir þj

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 12.09.2017

Laugavegspistill eftir Árna Þór Finnsson

UndanfariÁ árinu 2009 gekk ég Laugaveginn og hafði þá á orði við göngufélaga minn að það væru bara vitleysingar sem hlypu Laugaveginn - þetta hlytu að vera einhverskonar heljarmenni sem ættu sér ekkert líf og hvað væru þ

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.09.2017

Sögulegt Berlínarmaraþon framundan

Berlínarmaraþonið 24. september nk. gæti orðið mjög sögulegt, en þar munu mætast þrír bestu maraþonhlauparar samtímans. Slík þrenning hefur aldrei áður reynt með sér í einu og sama hlaupinu. Reyndar eru þessir þremenning

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.09.2017

Laugavegspistill eftir Jóhann Helga Sigurðsson

Jóhann naut sín í náttúrfegurðinni.Ég byrjaði að hlaupa af nokkurri alvöru sumarið 2015 þegar ég æfði nokkuð reglulega með KR-skokk og fór þá meðal annars í mitt fyrsta hálfmaraþon. Í fyrrasumar hljóp ég mun minna og fór

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 04.09.2017

Laugavegspistill eftir Auði Ingólfsdóttur: "Þetta gat ég"

Að koma í mark eftir 13 km í Jökulsárhlaupi þann 11. ágúst 2012. Frábært hlaup sem kveikti hlaupaástríðuna fyrir alvöru.Ég tók þátt í Laugavegshlaupinu, 55 km fjallahlaupi frá Landmannalaugum í Þórsmörk (reyndar bara 53

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.08.2017

Laugavegspistill eftir Stefán Gíslason

Síðastliðinn laugardag hljóp ég Laugaveginn í fjórða sinn. Þó að leiðin sé alltaf sú sama eru engar tvær ferðir eins og upplifunin ný í hvert skipti. Þessi Laugavegur var t.d. ríkari af mótlæti en tveir þeir næstu á unda

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.08.2017

Að vera meiddur

Líklega hafa allir hlauparar orðið fyrir meiðslum sem hafa komið í veg fyrir æfingar og keppni í lengri eða skemmri tíma. Flest þessara meiðsla eru afleiðing mistaka, oftast þeirra einföldu mistaka að gera of mikið of fl

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.08.2017

Laugavegspistill eftir Stefán Gíslason

Síðastliðinn laugardag hljóp ég Laugaveginn í fjórða sinn. Þó að leiðin sé alltaf sú sama eru engar tvær ferðir eins og upplifunin ný í hvert skipti. Þessi Laugavegur var t.d. ríkari af mótlæti en tveir þeir næstu á unda

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.08.2017

Laugavegspistill eftir Önnu Þuríði Pálsdóttur

Laugardaginn 15. júlí 2017 hljóp ég Laugaveginn. Ég kláraði hlaupið á 7:00:35 - 7 klst og 35 sekúndum sem skilaði mér 150. sæti af 430 hlaupurum. 26. kona af 139. Einnig skilaði það mér 3ja sæti í aldursflokki, í besta a

Lesa meira