Að raða saman hlaupaárinu
Í byrjun árs setja margir sér metnaðarfull markmið fyrir árið. Hlaupara dreymir gjarnan um að taka þátt í fjölda hlaupa og bæta árangur sinn í ólíkum vegalengdum. Margir upplifa ákveðinn valkvíða þegar byrjað er að huga
Lesa meiraKrampar í fótum – Hvers vegna?
Krampar í fótum eru vel þekkt vandamál meðal langhlaupara – og þá sérstaklega í löngum og erfiðum keppnishlaupum. Hingað til hefur vökvaskorti og/eða steinefnaskorti oftast verið kennt um, en erfiðlega hefur gengið að st
Lesa meiraHver er þessi Joshua Cheptegei?
Fyrir svo sem þremur árum könnuðust líklega fáir lesendur hlaup.is við nafnið Joshua Cheptegei. En nú á þessi drengur allt í einu heimsmetið í 5 km götuhlaupi, auk heimsmetanna í bæði 5.000 og 10.000 m brautarhlaupum. Tv
Lesa meiraErtu ekki slæm(ur) í hnjánum?
Sú trú virðist útbreidd að hlaup séu slæm fyrir hnén. Alla vega hef ég oft verið spurður hvort ég sé ekki orðinn slæmur í hnjánum af öllum þessum hlaupum. Sömuleiðis hef ég nokkrum sinnum heyrt fólk lýsa því yfir, sigri
Lesa meiraAf hverju eru Japanir svona góðir hlauparar?
Síðustu árin hafa maraþonhlauparar frá Keníu og Eþíópíu borið höfuð og herðar yfir hlaupara frá öðrum löndum, a.m.k. þegar litið er á heimsafrekaskrárnar. En þannig hefur það ekki alltaf verið. Fyrir u.þ.b. 50 árum var J
Lesa meiraÚrtökuhlaupið í Atlanta
Martha Ernstdóttir og Kári Steinn Karlsson eru einu Íslendingarnar sem hafa hlaupið maraþon á Ólympíuleikum. Bæði þurftu þau að ná stífum lágmörkum til að öðlast keppnisrétt og þeir sem hafa í hyggju að komast á Ólympíul
Lesa meiraFyrsta utanvegahlaupið erlendis
Í október sl. tók ég þátt í mínu fyrsta utanvegahlaupi á erlendri grundu. UTLO, 60 km hlaupi á Ítalíu með 3.200 metra hækkun. Laugavegurinn hvað?! Nei, ég myndi svo sannarlega aldrei gera lítið úr Laugaveginum enda frábæ
Lesa meiraHjartað yngist um fjögur ár í fyrsta maraþoninu
Fyrsta maraþonið og æfingarnar sem því fylgja lækka blóðþrýsting og mýkja æðaveggi svo mjög að það samsvarar því að hjarta og æðakerfi yngist um fjögur ár. Þetta eru í stuttu máli niðurstöður rannsóknar vísindamanna við
Lesa meiraKonur hafa alltaf hlaupið
Kathrine Switzer átti stóran þátt í að opna konum leið inn í hlaupasamfélagið, en eins og kunnugt er hljóp hún Bostonmaraþonið 1967 þrátt fyrir að þátttaka kvenna bryti gegn reglum hlaupsins. Síðan þá hefur hlutfall kven
Lesa meira