Kenía för - Fyrsti æfingadagur - Pistill 2
Tókum fyrstu æfinguna í Kenía í gær, föstudaginn langa. Unga fólkið skokkaði létt 6-7 km og ég fór aðeins skemmra og reyndi að blanda saman hraðgöngu og rólegu skokki. Þreyta var í mannskapnum eftir langt ferðalag að hei
Lesa meiraÁ leiðinni til Kenía, Mekka langhlauparanna - Pistill 1
Þegar þessar línur eru skrifaðar erum við FH-hópurinn, sex samtals (Valur Elli Valsson, Elís Sóley Sigurbjörnsdóttir, Íris Dóra Snorradóttir, Hulda Fanný Pálsdóttir og Nick Gísli Janssen), staddur á flugvellinum í Frankf
Lesa meiraHver verður drottningin? (eða: Hvernig stillir maður sjónvarpið á sunnudaginn?)
Líklega eru flestir sammála um að Eliud Kipchoge sé maraþonkóngur samtímans, en hjá konunum er ekki eins augljóst hver trónir á toppnum. Nafnið Brigid Kosgei kemur líklega fyrst upp í hugann en síðustu tvö ár hafa svo ma
Lesa meiraHver var Emil Zátopek?
Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu tékkneska hlauparans Emil Zátopek, en hann var án nokkurs vafa einn af öflugustu og eftirminnilegustu hlaupurum 20. aldarinnar. Þekktastur er hann líklega fyrir að hafa unnið þrenn gull
Lesa meiraMagavandamál á hlaupum - Hvað er til ráða?
Margir hlauparar hafa lent í vandræðum í keppnishlaupum vegna aðkallandi vanda í meltingarfærum, sem lýsir sér oft bæði í verkjum og því að innihald meltingarfæranna leitast við að komast út úr líkamanum sem allra fyrst
Lesa meiraÞórólfur Ingi Þórsson hlaupari - 20 ára keppnisafmæli
Einn af okkar allra bestu hlaupurum Þórólfur Ingi Þórsson fagnaði þann 8. júlí síðastliðinn 20 ára keppnisafmæli. Hlaup.is fékk að birta hlaupasögu Þórólfs. Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég fór fyrst út að hlaupa eftir a
Lesa meiraHásinaprógrammið
Hásinameiðsli eru algengt vandamál hjá hlaupurum. Einkenni geta verið allt frá svolitlum stífleika í hásininni að morgni upp í stöðugan verk sem hamlar nær allri hreyfingu. Oft tekur langan tíma að ná bata og ráðin sem h
Lesa meiraHvað má hlaupa mörg maraþon á einu ári ?
Í hlaupaheiminum, rétt eins og í öðrum heimum, eru á hverjum tíma uppi ýmsar „viðteknar skoðanir“ eða grunnreglur, sem eiga það sameiginlegt að manni refsast fyrir að brjóta þær. Eða svo er manni alla vega sagt. En þessu
Lesa meiraHlaupaárið mitt 2021 - Horft um öxl og fram á við
Á áramótum gefst tækifæri til að rifja upp helstu hlaupaviðburði nýliðins árs og setja sér ný markmið fyrir það sem framundan er. Þetta tækifæri hef ég nýtt mér reglulega síðustu 15 áramót eða þar um bil – og geri enga u
Lesa meira