Viðtöl

Viðtöl23.05.2018

Yfirheyrsla: Laugaskokkarinn, Borghildur Valgeirsdóttir

Næst í Yfirheyrslunni á hlaup.is er Borgahildur Valgeirsódttir úr Laugaskokki. Borghildur sem er 38 ára hefur stundað hlaup frá unga aldri hefur hlaupið allar vegalengdir upp í maraþon auk þess að hafa hlaupið Laugavegin

Lesa meira
Viðtöl29.04.2018

Viðtal við Arnar Pétursson eftir Hamborgarmaraþonið: Aðeins tveir Íslendingar hlaupið hraðar

Arnar hæstánægður eftir hlaupið í Hamborg í dag. Arnar Pétursson hljóp frábært maraþon í Hamborg í dag þar sem hann kom í mark á 02:24:13. Þetta er þriðji besti tími Íslendings í vegalengdinni frá upphafi, aðeins Kári St

Lesa meira
Viðtöl05.03.2018

Yfirheyrslan: Vilhjálmur Þór Svansson úr ÍR

Vilhjálmur Þór Svansson úr mfl ÍR ætlar að blása lífi í Yfirheyrsluna á hlaup.is sem hefur nú legið í dvala um skeið. Þessi 31 árs gamli hlaupari byrjaði að leggja stund á hlaup fyrir fjórum árum og er nú fastagestur í e

Lesa meira
Viðtöl28.12.2017

Yfirheyrsla: Bjartmar Örnuson úr KFA

Norðanmaðurinn Bjartmar Örnuson er Yfirheyrslunni að þessu sinni. Bjartmar hleypur aðallega í millivegalengdum og það er svo sannarlega kærkomið fyrir okkur á hlaup.is að kynnast hlaupurum með slíkar áherslur. Þess má ge

Lesa meira
Viðtöl19.09.2017

Viðtal: Hljóp síðasta kílómetrann í ökkladjúpu vatni í Kaupmannahöfn

88 íslenskir hlauparar tóku þátt í sögulegu Kaupmannahafnar hálfmaraþoni sem fram fór á sunnudaginn. Náttúruöflin minntu á sig svo um munaði í hlaupinu, svo mjög að hlaupið var stöðvað en þá voru flestir af 21 þúsund þát

Lesa meira
Viðtöl31.08.2017

Hlaupasumarið mitt: Björg Alexandersdóttir úr Skokkhópi Icelandair

Björg Alexandersdóttir er búsett í Garðabæ en æfir með Skokkhópi Icelandair. Björg hefur hlaupið síðan 2010 og er ein þeirra sem mætir jafnan mjög vel í almenningshlaup á höfuðborgarsvæðinu og jafnvel víðar eins og sést

Lesa meira
Viðtöl04.08.2017

Hlaupasumarið mitt: Steinunn Una Sigurðardóttir úr Hlaupahópi 3N í Reykjanesbæ

Steinunn Una Sigurðardóttir úr Hlaupahópi 3N í Reykjanesbæ er næst til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Gefum Steinunni Unu orðið. "Ég er 46 ára og  er í hlaupahópi 3N í Reykjanesbæ. Ég hef verið að hlaupa miki

Lesa meira
Viðtöl20.07.2017

Hlaupasumarið mitt: Inga Dís Karlsdóttir úr ÍR Skokk

ÍR-ingurinn, Inga Dís Karlsdóttir, er næst til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Inga Dís er svo sannarlega ein af þeim sem er virk í íslenska hlaupasamfélaginu. Auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum almennin

Lesa meira
Viðtöl15.05.2017

Hlaupasumarið mitt: Hákon Hrafn Sigurðsson úr Hlaupahópi Breiðabliks og Þríkó

Hákon Hrafn Sigurðsson úr Hlaupahópi Breiðabliks og Þríkó er næstur að opinbera hlaupasumarið sitt. Hákon Hrafn er 43 ára prófessor í lyfjafræði, hann byrjaði í frjálsum íþróttum 1987 á Húsavík og fór fljótlega að æfa mi

Lesa meira