Fréttasafn

Fréttir02.08.2021

Súlur Vertical - Rannveig og Þorbergur sigra 55 km hlaupið

Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öry

Lesa meira
Fréttir16.07.2021

Nýtt skráningarfyrirkomulag í Laugavegshlaupið

Laugavegur Ultra Maraþon hefur notið mikilla vinsælla síðustu ár og eftirspurnin er alltaf að aukast. Skráningar í Laugaveginn 2022 verða með nýju fyrirkomulagi sem byggist á stigakerfi ITRA og útdrætti. Hlauparar fá ITR

Lesa meira
Fréttir02.07.2021

Úrslit úr Akureyrarhlaupinu - Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi

Akureyrarhlaup fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri í gærkvöld fimmtudaginn 1. júlí þar sem 150 keppendur hlupu um götur bæjarins. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni og var 10 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramó

Lesa meira
Fréttir19.06.2021

Boðhlaup BYKO - Skemmtilegur nýr hlaupaviðburður

UMSK stendur í ströngu þessa dagana að undirbúningi Boðhlaups BYKO sem fram fer í Kópavogsdalnum föstudaginn 3. september 2021. BYKO er lykilstuðningsaðili boðhlaupsins sem  mun stimpla Kópavog inn sem einn af  hlaupabæj

Lesa meira
Fréttir07.06.2021

Nýtt heimsmet kvenna í 10.000 m hlaupi

Hollenski hlauparinn Sifan Hassan (fædd í Eþíópíu) sló heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna í Huelva í Hengelo, Hollandi, í dag sunnudaginn 6. júní. Tími Hassan var 29:06,82 og bætti þar með fyrra met sem var 29:17,45

Lesa meira
Fréttir07.06.2021

Hlynur setur nýtt Íslandsmet í 10.000m hlaupi

Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson setti aftur glæsilegt Íslandsmet í 10.000m hlaupi sunnudaginn 6. júní og hljóp á tímanum 28:36,80 mín og bætti eigið Íslandsmet 28:55,47 mín frá því í fyrra, um 19 sekúndur. Hlynur er

Lesa meira
Fréttir05.06.2021

Staðan í Salomon Hengill Ultra

Rífandi gangur í hlaupurum þrátt fyrir þoku á Hengilsvæðinu í nótt.  Keppendur Salomon Hengil Ultra utanvegahlaupinu hafa hlupið í alla nótt en þeir Búi Steinn Kárason og Sigurjón Ernir Sturluson leiða 161 km í karlaflok

Lesa meira
Fréttir05.06.2021

Helstu úrslit í Salomon Hengill Ultra Trail 2021

Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 161 km Salomon Hengil Ultra Trail á tímanum 23:50:40. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir kom fyrst í mark í 161 km hlaupi Salomon Hengil Ultra á tímanum 26:17:18. Hlaupið var ræst klukka

Lesa meira
Fréttir23.05.2021

Opnað aftur skráningar í Laugaveginn - 20% afsláttur í Reykjavíkurmaraþon út maí

Samfara afléttingu samkomutakmarkana er heldur betur að létta til í íslenska hlaupasamfélaginu. Nú rekur hvert hlaupið annað og vonir standa til jafnvel til þess að framkvæmd almenningshlaupa verði komin nálægt eðlilegu

Lesa meira