Fréttasafn

Fréttir03.11.2020

Flandraspretti í nóvember aflýst

Flandrasprettinum sem átti að vera þriðjudaginn 17. nóvember nk. er hér með aflýst, þar sem ljóst er að ekki er hægt að framkvæma sprettinn innan þeirra ströngu samkomutakmarkana sem taka gildi í nótt og gilda til og með

Lesa meira
Fréttir30.10.2020

Alveg búinn á því, en hleypur samt tvö maraþon á dag!

Það styttist í endalokin á lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (um 4989 km), en þessu 52-daga hlaupi, sem fram fer í Salzburg í ár, lýkur næsta þriðjudag. Íslendingar eiga þar fulltrúa, en Nirbhasa

Lesa meira
Fréttir21.10.2020

Rannsókn til að meta vöðvamassa aftanlærisvöðva

Hefur þú tognað aftan í læri eða slitið fremra krossband í hné? Óskað er eftir þátttakendum í rannsókn með ómskoðun á stærð aftanlærisvöðva. Óskað er annars vegar eftir íþróttafólki á aldrinum 18-35 ára með sögu um aftan

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Íslandsmet Hlyns Andréssonar á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu en alls voru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Hlaupn

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Úrslit og umfjöllun um HM í hálfu maraþoni

Það var beðið með mikilli eftirvæntingu í eftir keppni í karla- og kvennaflokki á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Bæði vegna þess að lítið hefur verið um keppnir á þessu ári o

Lesa meira
Fréttir13.10.2020

Fjórir Íslendingar á HM í hálfmaraþoni um helgina

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands munu keppa fyrir Íslands hönd á mótinu en alls eru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Þetta k

Lesa meira
Fréttir07.10.2020

Ný heimsmet í 5000m hlaupi kvenna og 10000m hlaupi karla

"Valencia world record day" er stakur viðburður miðvikudaginn 7. október 2020, sem skipulagður er af hollenska umboðsfyrirtækinu NN Running Team og öðrum aðilum. Hápunktur mótsins var heimsmetstilraun Letesenbet Gidey fr

Lesa meira
Fréttir06.10.2020

Hlaupasamfélagið í dvala næstu vikur - öllu frestað

Íslenska hlaupasamfélagið fer ekki varhluta af hertum sóttvarnarráðstöfunum, búið er að fresta fyrsta Powerade vetrarhlaupinu sem átti að fara fram á fimmtudag, Víðavangshlaupi Íslands (10. Október) og öðru Víðavangshlau

Lesa meira
Fréttir06.10.2020

Heimsmetstilraun í 10000m og 5000m á braut í beinni útsendingu

"Valencia world record day" er stakur viðburður miðvikudaginn 7. október 2020, sem skipulagður er af hollenska umboðsfyrirtækinu NN Running Team og öðrum aðilum. Keppt verður í mörgum greinum frjálsíþrótta en hápunktur m

Lesa meira