Fréttasafn

Fréttir20.05.2023

Þorleifur og Mari í Bakgarðshlaupi meistaranna í Þýskalandi

Núna um helgina, nánar tiltekið laugardaginn 20. maí er Bakgarðshlaup meistaranna í Rettert í Þýskalandi. Keppendur sigruðu hver um sig í Bakgarðshlaupi í sínu heimalandi og eru nú komnir til að keppa við hvorn annan. Þe

Lesa meira
Fréttir08.04.2023

Átt þú einhverja skemmtilega sögu, ferðasögu, upplifunarsögu, fróðleik eða annað sem væri gaman að birta?

Okkur hér á hlaup.is langar alltaf til að heyra skemmtilegar sögur úr hlaupum, hlaupaferðum eða öðru sem gaman væri að deila með lesendum hlaup.is. Átt þú einhverja skemmtilega sögu, ferðasögu, upplifunarsögu eða annað s

Lesa meira
Fréttir20.02.2023

Útdráttarverðlaun vegna hlaupara ársins og hlaupa ársins 2022

Þegar lokað var fyrir atkvæðagreiðslu vegna vals á langhlaupara ársins 2022 og einkunnagjafar fyrir hlaup ársins 2022, var dregið úr nöfnum þeirra sem höfðu tekið þátt í þessu vali. Í verðlaun voru HOKA hlaupaskór frá Sp

Lesa meira
Fréttir14.02.2023

Nýjung á hlaup.is - Einkunnir hlaupa birtar jafnóðum

Í dag kynnum við nýjung á hlaup.is sem felst í því að einkunnir í hlaupum  eru birtar jafnóðum og þær eru gefnar. Hægt er sjá yfirlit einkunna fyrir öll hlaup og öll ár með því að fara í valmyndina undir "Hlaup á Íslandi

Lesa meira
Fréttir12.02.2023

Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram og Fossvogshlaup Hleðslu eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2022

Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2022 fór fram í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2022 er sú að Fossvogshlaup Hleðslu var valið Götuhlaup ársins 2022 og Hólmsheiða

Lesa meira
Fréttir12.02.2023

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson eru langhlauparar ársins 2022

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson eru langhlauparar ársins 2022 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í fjórtánda skiptið í dag sunnudaginn, 12. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Mari Järsk og Þorle

Lesa meira
Fréttir25.01.2023

Veldu hlaup ársins 2022

Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2022 endurgjöf. Úrslit verða birt um miðjan febrúar og Götuhlaup ársins 2022 og Utanvegahlaup ársins 2022 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis miðvikudaginn 8. feb

Lesa meira
Fréttir24.01.2023

Áheitahlaup Sigmundar Stefánssonar á Selfossi

Fimmtudaginn 2. febrúar næstkomandi mun Sigmundur Stefánsson og hlaupahópurinn Frískir Flóamenn efna til áheitahlaups þar sem Sigmundur mun hlaupa 70 km í tilefni af 70 ára afmæli sínu sem ber upp á þann sama dag og hefu

Lesa meira
Fréttir21.01.2023

Kjóstu langhlaupara ársins 2022 hjá hlaup.is

Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í fjórtánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri k

Lesa meira