Fréttasafn

Fréttir19.07.2020

Laugavegsuppgjör - Snorri og Rannveig fyrst Íslendinga

Laugavegshlaupið fór fram í frábærum aðstæðum í gær sunnudag, meðvindur var stóran part hlaupaleiðarinnar og frábær árangur náðist. Rannveig Oddsdóttir setti nýtt brautarmet í kvennaflokki þegar hún sigraði Laugavegshlau

Lesa meira
Fréttir16.07.2020

Hlaupahátíðinni á Vestfjörðum aflýst

Ákveðið hef­ur verið að af­lýsa hlaupa­hátíð á Vest­fjörðum í ár, en það er gert vegna mjög slæmra veður­skil­yrða og skriðuhættu á keppn­is­svæðum. Í til­kynn­ingu frá keppn­is­höld­ur­um seg­ir að ákvörðunin hafi verið

Lesa meira
Fréttir16.07.2020

Laugavegshlaupið haldið í 24. sinn á laugardaginn

Laugardaginn 18. júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 24. sinn. Alls eru 559 hlauparar skráðir í hlaupið, 191 konur og 368 karlar. Íslenskir þátttakendur eru 512 talsins, en 47 þátttakendur eru frá öðrum löndum,

Lesa meira
Fréttir16.07.2020

Allir helstu hlaupa Laugaveginn

Laugardaginn 18. júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 24. sinn. Alls eru 559 hlauparar skráðir í hlaupið, 191 konur og 368 karlar. Hlaup.is verður að sjálfsögðu á staðnum til að taka myndir og viðtöl. Íslenskir þ

Lesa meira
Fréttir15.07.2020

America to Europe Ultra niðurstöður

Gunnar Viðar Gunnarsson ofurhlaupari fyrstur að klára 100 mílna hlaup á Íslandi í America to Europe Ultra. Hlaupið hófst föstudagsmorgun 3.júlí kl 8.00 og kláraði Gunnar Viðar hlaupið á laugardagsmorgni, 162,52KM og 26:3

Lesa meira
Fréttir17.06.2020

Niðurstöður: Mitt eigið sóló maraþon 19.apríl - 17.maí 2020

Rúna Rut Ragnarsdóttir, þjálfari Valsskokkara fékk þá snilldarhugmynd í COVID-19 að hvetja hlaupara til að hlaupa sitt eigið maraþon (eða hálf maraþon) þegar öll hlaup voru felld niður sem fjöldinn allur af hlaupurum var

Lesa meira
Fréttir10.06.2020

Viðhaldsvinna olli truflunum á aðgengi að hlaup.is

Vegna viðhaldsvinnu hjá hýsingaraðila hlaup.is voru truflanir á aðgengi á hlaup.is í morgun og nótt. Verið var að breyta um eldvegg og rangar stillingar lokuðu á aðgengi að hlaup.is. Við biðjumst velvirðingar á þessum tr

Lesa meira
Fréttir08.06.2020

Hengill Ultra 2020 - Viðtöl

Anna Berglind Pálmadóttir   Brynjar og Jón Ingi

Lesa meira
Fréttir08.06.2020

Leiðbeiningar landlæknis fyrir almenningshlaup 5. júní 2020

Eftirfarandi leiðbeiningar voru gefnar úr fyrir almenningshlaup 5. júní 2020 af Embætti Landlæknis: 1. Mótshaldari minnir þátttakendur á að hver og einn ber ábyrgð á eigin sóttvörnum, virðir reglur um 2ja metra nándarmör

Lesa meira