Fréttasafn

Fréttir22.08.2020

Náttúruhlaupi ON AFLÝST

SKYNSEMIN RÆÐUR Náttúruhlaup ON, Milli virkjana sem vera átti 15. ágúst nk. hefur verið aflýst. Í ljósi aðstæðna teljum við ekki ráðlegt að halda hlaupið og stefna þannig þátttakendum í óþarfa hættu. Við hvetjum fólk til

Lesa meira
Fréttir22.08.2020

Fossvogshlaupi Hleðslu 2020 AFLÝST

Fossvogshlaupi Hleðslu 2020 aflýst Almenningsíþróttadeild Víkings og framkvæmdaraðilar Fossvogshlaups Hleðslu hafa ákveðið að aflýsa hlaupinu í ár en til stóð að halda viðburðinn þann 27. ágúst n.k.

Lesa meira
Fréttir22.08.2020

Brúarhlaupi á Selfossi FRESTAÐ

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð, hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar UMF.Selfoss, ákveðið að FRESTA, Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8. ágúst nk.  Skoðað verður á næstu dögum hvort mögulegt

Lesa meira
Fréttir22.08.2020

Tindahlaupi og Vatnsmýrarhlaupi AFLÝST

Aðstandendur Tindahlaups í Mosfellsbæ og Vatnsmýrarhlaupsins hafa ákveðið að aflýsa hlaupunum í ljósi aðstæðna. Hlaupin verða á sama stað í hlaupadagskránni að ári liðnu.  

Lesa meira
Fréttir22.08.2020

Góðgerðarboðhlaupi Reykjavíkurmaraþons lokið

Í dag fór fram Góðgerðarboðhlaup Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í frábæru hlaupaveðri. Þrátt fyrir að ekki var hægt að halda Reykjavíkurmaraþonið í ár vildum við halda söfnuninni fyrir góðgerðarfélögin gangandi. Steind

Lesa meira
Fréttir13.08.2020

Hlaup.is fagnar 24 ára afmæli í dag

Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 24 ára afmæli sínu. Á þessum 24 árum hefur Hlaup.is kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi, íslenska hlaupasamfélaginu til heilla. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann o

Lesa meira
Fréttir04.08.2020

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka aflýst

Á síðustu mánuðum hefur Íþróttabandalag Reykjavíkur leitað leiða til að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í samræmi við tilmæli Almannavarna. Því miður sjáum við okkur ekki fært að halda viðburðinn, sem fara átti fra

Lesa meira
Fréttir31.07.2020

Mýrdalshlaupinu frestað

YFIRLÝSING FRÁ MÝRDALSHLAUPINU  Í ljósi breyttra reglna varðandi sóttvarnir er ljóst að Mýrdalshlaupið verður ekki haldið 8. ágúst. Við höfum því ákveðið að fresta hlaupinu um óákveðinn tíma meðan við sjáum hvernig málin

Lesa meira
Fréttir31.07.2020

Súlum Vertical frestað

YFIRLÝSING FRÁ SÚLUR VERTICAL  Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 og tilmæla yfirvalda hefur undirbúningsnefnd hlaupsins ákveðið að fresta öllum viðburðum á vegum Súlum Vertical um verslunarmannahelgina. Við h

Lesa meira