Fréttasafn

Fréttir04.10.2020

Óvænt úrslit í London maraþoni

London maraþon fór fram í morgun og fengu eingöngu "elite" hlauparar að taka þátt. Aðstæður voru ekki góðar, rigning og 10 stiga hiti. Það var því ekki gert ráð fyrir að met yrðu slegin. Hlaupnir voru rúmlega 19 hringir

Lesa meira
Fréttir28.09.2020

AUGLÝSING EFTIR SJÁLFBOÐALIÐUM - Áhrif þreytu á hreyfiferla, kraftvægi og vöðvavirkni hjá karlkyns skemmtiskokkurum

Markmið: Í rannsókninni verður athugað hvernig hreyfiferlar og vöðvavirkni í fótleggjum og mjöðm breytist með tilkomu þreytu hjá heilbrigðum einstaklingum við hlaup. Þrívíddar hreyfigreining verður notað til að meta brey

Lesa meira
Fréttir23.09.2020

Írskur Íslendingur tekur þátt í 5000 km hlaupi

Nirbhasa Magee, 41 árs Íri, sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu 7 árin, tekur nú þátt í lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (um 4989 km). Þetta er í fjórða sinn sem hann tekur þátt, en hann

Lesa meira
Fréttir21.09.2020

Hlynur sló Íslandsmet með lausa skóreim

Hlynur Andrésson lætur ekki heimsfaraldur aftra sér frá því að vera í feyknaformi um þessar mundir. Hann bætti Íslandsmet sitt frá 2018 í 10.000m hlaupi um hálfa mínútu í Hollandi um helgina, hljóp á 28.55,47.  Frábær tí

Lesa meira
Fréttir20.09.2020

Uppgjör eftir Mýrdalshlaupið

Mýrdalshlaupið fór fram á Vík í Mýrdal í ævintýralegum aðstæðum í gær, laugardag. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 10 km og 21 km og þurftu þátttakendur að berjast við mjög erfiðar aðstæður, mikið rok og sandfok á köflu

Lesa meira
Fréttir20.09.2020

Bakgarður Náttúruhlaupa - Ný tegund hlaupakeppni

Bakgarður Náttúruhlaupa var haldinn í fyrsta skiptið í gær í Heiðmörk og var hlaupið frá Elliðavatnsbæ. Hlaupið er af erlendri fyrirmynd og er hægt að keppa í slíkum hlaupum víða um heim. Hlaupinn er 6,7 km langur hringu

Lesa meira
Fréttir16.09.2020

Arnar og Anna Karen Íslandsmeistarar á braut

Meistaramót Íslands í 5.000 og 10.000 metra hlaupi á braut fór fram í Kaplakrika um síðustu Helgi miklum vindi og erfiðum aðstæðum. Íslandsmeistari í 10.000 metra hlaupi varð Arnar Pétursson, Breiðablik, þegar hann kom í

Lesa meira
Fréttir06.09.2020

Mýrdalshlaupið komið á dagskrá þann 19. september

Tilkynning vegna Mýrdalshlaupsins. Kæru hlauparar. Mýrdalshlaupið verður haldið laugardaginn 19. september 2020. Eftir að slakað hefur verið á sóttvarnarreglum sjáum við okkur fært að halda hlaupið með þeim hætti sem við

Lesa meira
Fréttir01.09.2020

72 milljónir í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór ekki fram þetta árið vegna aðstæðna sem allir þekkja.  Í ljósi þess að áheitasöfnunin skiptir góðgerðarfélögin miklu máli var fókusinn settur á áheitasöfnun og hlauparar hvattir til að

Lesa meira