Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 08.08.2005

Litið yfir júlí að afloknu sumarfríi

Jæja, þá er maður sestur aftur við skrifborðið að afloknu sumarfríi. Við hlaupahjónin vorum svo heppin að fá besta veður sumarsins meðan við dvöldum í sumarbústað í Borgarfirðinum 22.-29. júlí. Ísland er frábært land í g

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.07.2005

Western States Endurance Run 2005 - Gunnlaugur Júlíusson

Klukkan er að verða 5.00 laugardagsmorguninn 25. júní. Það eru nokkrar mínútur þar til hlaupið er ræst. Keppendur safnast saman, spennan vex, menn kasta kveðju hver á annan og óska góðs gengis í hlaupinu. Ekki mun af vei

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.07.2005

Bláskógaskokk 2005 - Njörður Helgason

Lögðum af stað á Laugarvatn um kl 10:00 á laugardag. Veður; búnar að vera skúraleiðingar um morguninn en ekkert stórt. Þegar við keyrðum upp Grímsnesið fór að aukast úrkoman og himininn í norðrinu var ansi dökkur. Eigum

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.07.2005

Jón Dikk fimmtugur

Jón Diðriksson, Íslandsmethafi í 1.000 m, 2.000 m, 1.500 m, míluhlaupi, 3.000 m og 5.000 m hlaupi og Borgfirðingur, varð fimmtugur 17. júní sl. Hann brá sér heim í viku frá Boston þar sem hann hefur búið síðan 1987 til a

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 22.06.2005

Gullspretturinn á Laugarvatni 2005 - Njörður Helgason

Fórum á Laugarvatn um helgina. Ástæða að taka þátt í gullhlaupinu 2005. Hlaupið var hringinn í kringum Laugarvatn. Ræst við gufubaðið og hlaupið réttsælis í kring um vatnið. Fátt sem líktist hefðbundnu keppnishlaupi hvað

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 19.06.2005

Hlaupaferð yfir Fimmvörðuháls 10. júní 2005 - Njörður Helgason

Föstudagur, 10. júní, Haldið var á Fimmvörðuháls. Lagt af stað austur að Skógum um klukkan tvö. Ég og Lísa fórum frá Selfossi með Guðjóni Ægi og Þórdísi í ferð með FÍFUNUM, Félagi íslenskra fjalla- og utanvegaráfara.Komi

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 19.06.2005

100km hlaup i Stige í Danmörku 21. maí 2005 - Halldór Guðmundsson

Fyrstu hugmyndir mínar um 100km hlaup kviknuðu á Ægisíðunni í desember 2003 á hlaupum með Pétri Reimarssyni. Ég var þá búinn að hlaupa 30 venjuleg maraþon og langaði að prófa eitthvað nýtt. Talið barst að Ítalíu og Passa

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 30.05.2005

Flott hlaup á Akranesi, en alltof fáir

Akraneshlaupið fór fram í 14. skiptið um síðustu helgi. Veðrið var frábært, en oft hefur gustað á hlaupara á Skaganum undanfarin ár. Framkvæmd hlaupsins var með miklum ágætum. Hlaupaleiðin vel merkt, brautarverðir víða o

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 24.05.2005

Hlaupin í vor - athyglisvert

Kári Steinn Karlsson (1986) vann ÍR-hlaupið og Flugleiðahlaupið og er greinilega í góðu formi. Hann og Stefán Guðmundsson, jafnaldri hans, eru framtíðarmenn í langhlaupum hér á landi. Mjög efnilegir strákar. Vilhjálmur A

Lesa meira