Pistlar

Rannveig Oddsdóttir 09.01.2019

Meiðslapési

Rannveig Oddsdóttir frá Akureyri hefur verið einn fremsti hlaupari landsins um árabil. Þrátt fyrir að hafa fengið sinn skammt af meiðslum hefur Rannveig ávallt komið til baka með krafti. Meðal afreka Rannveigar er sigur

Lesa meira
Stefán Gíslason 04.01.2019

Frískir öldungar á hlaupum

Í apríl 2017 skrifaði ég pistil til minningar um kanadíska hlauparinn Ed Whitlock, sem öðrum mönnum fremur sýndi fram á að hægt er að ná góðum árangri á hlaupum þó að maður sé löngu kominn á eftirlaunaaldur. Eitt umtalað

Lesa meira
Stefán Gíslason 12.12.2018

Finninn fljúgandi, Hannes Kolehmainen

Flestir sem fylgst hafa með árangri langhlaupara síðustu ár og áratugi kannast við nöfn á borð við Paavo Nurmi (1897-1973) og Lasse Viren (f. 1949), en þessir tveir eru líklega þekktustu nöfnin í stjörnum prýddri sögu fi

Lesa meira
Axel Einar Guðnason 15.11.2018

New York maraþonið

4. nóvember setti ég heimsmet í götuhlaupi. Aldrei áður hafa fleiri hlauparar skilað sér í mark í heilu maraþoni eins og í New York 2018, alls voru þeir 52.697. Hlaupið er tröllvaxið á alla kanta enda ekki hlaupið að því

Lesa meira
Stefán Gíslason 12.11.2018

Hvað er að frétta frá New York?

New York maraþonið er alltaf sögulegt og í þeim efnum var hlaupið sem fram fór sunnudaginn 4. nóvember sl. engin undantekning. Fréttirnar af þessu hlaupi snúast ekki bara um sigurvegarana, heldur líka um negatív splitt,

Lesa meira
Anna Jóhannsdóttir 02.11.2018

Jómfrúarmaraþon í Köln - Anna Jóhannsdóttur

Anna á sprettinum í Kölnar maraþoninu. Ég hljóp mitt fyrsta heila maraþon í októberbyrjun í Köln. Það var hápunktur á tæplega tuttugu mánaða ferðalagi og mjög skemmtileg lífsreynsla. Ef einhver hefði imprað við mig á hug

Lesa meira
Axel Einar Guðnason 31.10.2018

Leiðin til New York

Það má segja að leiðin til NY hafi byrjað við Miðjarðarhafið, í langþráðu sumarfríi í sól og hita. Ég tók með mér gamla hlaupaskó sem ég gat reyndar ekki hugsað mér að reima á mig fyrr en 12 dögum eftir Laugavegshlaupið.

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.10.2018

Möntrur virka

Ég hef góða reynslu af því að tala við sjálfan mig á hlaupum. Þetta hafa samt yfirleitt ekki verið mjög flóknar eða innihaldsríkar samræður, enda gríp ég helst til þessa ráðs þegar þreytan er farin að segja verulega til

Lesa meira
Ágúst Kvaran 24.09.2018

Tor des Geant, 330 km utanvegahlaup - Ágúst Kvaran

Pistill Ágústar Kvaran um þátttöku í ofurhlaupinu Tor des Geant (TDG)/ "leið risanna", 330 km og 24000 m samanlögð hækkun í Alpafjöllunum umhverfis Aosta dalinn á Ítalíu frá og að Courmayeur. Laugardaginn 9. september, k

Lesa meira