Árum bætt við lífið og lífi við árin - Hlaupahugleiðing í tilefni Óshlíðarhlaups: SSÓ
Þeir eru margir sem hafa spurt mig í forundran á síðustu vikum hvað ég sé eiginlega að þvælast hér um göturnar á stöðugum hlaupum. „Var einhver að elta þig?“ spurði ágætur kórfélagi í Kammerkórnum nú um helgina en hann h
Lesa meiraAð mæta óundirbúinn í hlaup og í röngum búnaði - víti til varnaðar: SJ
Sem barn hafði ég alltaf gaman af því að hlaupa. Ég var alinn upp í sveit og þar fékk maður mestu æfinguna með því að hlaupa á eftir rollunum. Lengi vel trúði ég því statt og stöðugt að þessi miklu hlaup í sveitinni gætu
Lesa meiraÍslenska formið á maraþonhlaupi ?
Ég gat því miður ekki hlaupið í afmælishlaupi Péturs núna á laugardaginn, en mætti til að óska honum tl hamingju með afmælið, hitta aðra hlaupara og taka myndir. Hlaupnir voru ca. 2,5 km hringir 17 sinnum, annað hvort af
Lesa meiraFljúgandi Skagamaður
Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson sem hefur stundað læknanám í Svíþjóð undanfarin ár hefur aldeilis verið að sýna tilþrif á innanhússmótum undanfarið. Í síðustu viku setti hann nýtt Íslandsmet í 800 m hlaupi, hljóp á 1:51,
Lesa meiraÞú stekkur ekki lengra en þú hugsar
Hér áður fyrr hljóp maður fyrst og fremst ef brýn nauðsyn bar til, helst fyrir kindur, en alls ekki ótilneyddur. Hlaup án tilgangs þóttu frekar vera fásinna. Einu sinni tók ég þó þátt í 400 metra hlaupi á héraðsmóti fyri
Lesa meiraGolfið eða hlaupin
Um miðjan janúar ranglaði ég inn í golfbúð. Þar sem ég var að skoða kylfurnar vatt sér að mér sölumaður. Þegar ég sagðist hafa gutlað í golfi allt frá árinu 1988 með litlum árangri, sennilega vegna fornlegs búnaðar sagði
Lesa meiraÍslandi allt: New York maraþon 2004 - Bryndís Baldursdóttir
AðdragandinnÞetta byrjaði allt saman þegar Kaupmannahöfn klúðraðist hjá mér í vor. Ég hætti snarlega við að fara þegar vinnan, kuldinn og letin lögðust á eitt við að rústa hjá mér æfingaplaninu. Þá skráðum við Ásgeir o
Lesa meiraFrá skemmtiskokki í 100 km ofurmaraþon, 10 ára hlaupasaga - Gunnlaugur Júlíusson
ForsaganÉg var staddur niðri í Lækjargötu þann 21. ágúst 1994. Reykjavíkurmaraþon var að hefjast. Konan mín og eldri sonur ætluðu að taka þátt í skemmtiskokkinu og hlutverk mitt í þessu samhengi var að halda á fötum þei
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon 2004 - Steinn Jóhannsson
Mitt fyrsta maraþon Þá var stóri dagurinn runninn upp. Ég vaknaði rúmlega sjö og fékk mér eina ristaða brauðsneið með smjöri, tvö glös af Leppin orkudrykk og eina musli-stöng. Vonandi myndi orkan frá þessum morgunmat dug
Lesa meira