Einstakt tilboð í Reykjanes Volcano Ultra 2022
Reykjanes Volcano Ultra 2022 verður haldið helgina 2-3. júlí 2022. Vegalengdir frá 10 km upp í 100 mílur (rúmlega 160 km) á skemmtilegum hlaupaleiðum á Reykjanesinu. Hlaup.is í samvinnu við Reykjanes Volcano Ultra býður
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 25 ára afmæli sínu
Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 25 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kappkostum að veita
Lesa meiraRannsókn á algengi einkenna álagsmeiðsla og þjálfunarálags meðal hlaupara á Íslandi
Auglýst er eftir hlaupurum til að taka þátt í rannsókn á algengi einkenna álagsmeiðsla og þjálfunarálags meðal hlaupara á Íslandi. Þátttakendur þurfa að vera 18 ára eða eldri, og stunda hlaup sér til skemmtunar, heilsuræ
Lesa meiraReykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 frestað til 18. september
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ákveðið að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur, til 18. september 2021 vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir. Markmiðið er að gera
Lesa meiraSúlur Vertical - Rannveig og Þorbergur sigra 55 km hlaupið
Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öry
Lesa meiraNýtt skráningarfyrirkomulag í Laugavegshlaupið
Laugavegur Ultra Maraþon hefur notið mikilla vinsælla síðustu ár og eftirspurnin er alltaf að aukast. Skráningar í Laugaveginn 2022 verða með nýju fyrirkomulagi sem byggist á stigakerfi ITRA og útdrætti. Hlauparar fá ITR
Lesa meiraÚrslit úr Akureyrarhlaupinu - Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi
Akureyrarhlaup fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri í gærkvöld fimmtudaginn 1. júlí þar sem 150 keppendur hlupu um götur bæjarins. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni og var 10 km hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramó
Lesa meiraBoðhlaup BYKO - Skemmtilegur nýr hlaupaviðburður
UMSK stendur í ströngu þessa dagana að undirbúningi Boðhlaups BYKO sem fram fer í Kópavogsdalnum föstudaginn 3. september 2021. BYKO er lykilstuðningsaðili boðhlaupsins sem mun stimpla Kópavog inn sem einn af hlaupabæj
Lesa meiraNýtt heimsmet kvenna í 10.000 m hlaupi
Hollenski hlauparinn Sifan Hassan (fædd í Eþíópíu) sló heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna í Huelva í Hengelo, Hollandi, í dag sunnudaginn 6. júní. Tími Hassan var 29:06,82 og bætti þar með fyrra met sem var 29:17,45
Lesa meira